Page 1 of 1

[Óska efftir] Mölun á Akureyri

Posted: 21. May 2014 12:28
by reynirdavids
Sælir,

Ég var að spá hvort það séu ekki einhverjir sem búa á Akureyri sem gætu malað korn fyrir mig, ég á slatta af korni í ýmsar uppskriftir sem ég þyrfi að láta mala.

Kveðja,

Reynir