Page 1 of 1

Drip tray spurning

Posted: 18. May 2014 17:23
by Eyvindur
Þið kútastrumpar, lumið þið á einhverjum sniðugum lausnum fyrir drip tray? Ég tími ekki (strax) að eyða formúgu í almennilegan bakka, en ég er svona full gettó í þessu sem stendur (er með ísbox á gólfinu fyrir neðan kranana). Hefur einhver útbúið eitthvað smekklegt og sniðugt fyrir lítinn pening?

Re: Drip tray spurning

Posted: 19. May 2014 13:11
by gm-
Ég nota nú bara litlar skálar sem eru fyrir sushi/sojasósu. En á keezer sem ég setti saman fyrir félaga minn, þá tókum við svona loftræstingarist og settum ofaná lítið nestisbox. Kom nokkuð vel út og kostaði mjög lítið.

Image