Lager bjór án kæliskáps
Posted: 15. May 2014 21:07
Ég rakst á þetta á kickstarter.com : https://www.kickstarter.com/projects/43 ... =discovery
Þetta er tæki til að kæla bjór í gerjun og gera lager bjóra án þess að þurfa kæliskáp.
Hefur einhver séð sambærilegt tæki eða skoðað þetta
Þetta er tæki til að kæla bjór í gerjun og gera lager bjóra án þess að þurfa kæliskáp.
Hefur einhver séð sambærilegt tæki eða skoðað þetta