Vífilfell kútar - Kúpling

Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
Post Reply
drekatemjari
Kraftagerill
Posts: 71
Joined: 18. Dec 2012 02:37

Vífilfell kútar - Kúpling

Post by drekatemjari »

Nú var ég svo heppinn að komast yfir tvo kúta frá vífilfelli en vantar á þá kúplingar (e. coupler).
Ég ætla að taka þátt í kegconnection pöntuninni hjá Hrafnkeli en er ekki alveg 100% viss um hvaða System er á þessu.
Það eru nokkrar gerðir af kúplingum og tengjum í gangi eins og sést hér.
coupler types.jpg
coupler types.jpg (33.91 KiB) Viewed 4474 times
Ég hallast helst að því að þetta sé A system en er einhver sem getur staðfest það fyrir mig eða einhver sem hefur notað vífilfell kúta og kann eitthvað á þetta.
Hérna eru myndir af kútnum og kúplingunni sem er á samskonar vífilfell kútum.
10250688_10152134340027572_365316144_n.jpg
10250688_10152134340027572_365316144_n.jpg (19.66 KiB) Viewed 4474 times
10287213_10152123053542572_606583340_n.jpg
10287213_10152123053542572_606583340_n.jpg (30.45 KiB) Viewed 4474 times
10318700_10152123054242572_696504770_n.jpg
10318700_10152123054242572_696504770_n.jpg (28.94 KiB) Viewed 4474 times
10327197_10152123053817572_472473592_n.jpg
10327197_10152123053817572_472473592_n.jpg (65.28 KiB) Viewed 4474 times
10331734_10152134340972572_1690083421_n.jpg
10331734_10152134340972572_1690083421_n.jpg (21.16 KiB) Viewed 4474 times
Allar ábendingar vel þegnar.
Post Reply