Page 1 of 1
SOS! Bráðvantar myndir, fyrir 16.00 í dag (miðvikudag)
Posted: 23. Apr 2014 13:46
by Eyvindur
Lumar einhver á myndum af viðburðum Fágunar? Best væri að fá myndir af keppninni í fyrra, ef einhver á. MBL ætla að birta grein um bjórgerðarkeppnina og vantar myndefni, en það virðist ekki vera um auðugan garð að gresja í þeim efnum.
Væri ekki lag að koma upp myndasafni, vel að merkja? Kannski Flickr aðgang tengdan við síðuna, eða eitthvað?
Allavega, endilega sendið mér myndir ef þið eigið, á
eyvindur@fagun.is.
Bestu þakkir!
Re: SOS! Bráðvantar myndir, fyrir 16.00 í dag (miðvikudag)
Posted: 23. Apr 2014 19:45
by sigurdur
Endilega smelltu umræðu um myndasafn í annan þráð.
Ef ég man rétt, þá átti Kristfin einhverjar myndir ..
Svo ef ég fer í google images og leita að "bjórgerðarkeppni", þá kemur ný ýmislegt í ljós...
12 myndir hérna frá 2012 í boði Bjórsetursins -
https://plus.google.com/105200513053215 ... fHuk71BEdF" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: SOS! Bráðvantar myndir, fyrir 16.00 í dag (miðvikudag)
Posted: 23. Apr 2014 20:03
by Eyvindur
Vá hvað það hefði verið gaman að fá þetta fyrir 5 tímum.

Re: SOS! Bráðvantar myndir, fyrir 16.00 í dag (miðvikudag)
Posted: 23. Apr 2014 21:47
by sigurdur
Kom ekki heim fyrr en 7 .. but there was nothing stopping you from going to Google

Re: SOS! Bráðvantar myndir, fyrir 16.00 í dag (miðvikudag)
Posted: 23. Apr 2014 21:59
by Eyvindur
Yes there was. My stupidity.
Re: SOS! Bráðvantar myndir, fyrir 16.00 í dag (miðvikudag)
Posted: 23. Apr 2014 22:01
by sigurdur
Eyvindur wrote:Yes there was. My stupidity.
LöL