Gúrkusaison
Posted: 17. Apr 2014 02:04
Ætla að brugga þennan á föstudaginn. Er lengi búinn að hugsa útí hvaða "ávaxta"bjór væri hægt að gera mjög ódýrt. Flestir ávextir kosta sitt, sérstaklega í því magni sem maður þarf fyrir brugg. Sá svo að gúrkur er oft hægt að fá mjög ódýrt, 3 stk fyrir 1$, og fór því að spá hvort þær geti ekki komið vel útí bjór.
Planið er semsagt að brugga léttan saison, humlaður með citra til að fá skemmtilegan sítrus/ávaxtakeim, og bæta svo við 4 lítrum af gúrku"safa" (gúrkur, vatn, og campden töflur í matvinnsluvél) í secondary. Ef vel tekst til þá ætti þetta að vera frískandi vor/sumarbjór.
Hér er svo uppskriftin fyrir áhugasama, á ekki belgískan candi sykur, svo ég ætla að nota kínverskan gulan rock sykur í staðinn, bragðast mjög svipaður candi sykrinum og kostar brotabrot af þeim belgíska.
Batch Size (fermenter): 5.25 gal
Estimated OG: 1.050 SG
Estimated Color: 4.7 SRM
Estimated IBU: 24.9 IBUs
Boil Time: 90 Minutes
Ingredients:
------------
Amt Name Type # %/IBU
3.00 kg Pilsner (2 Row) Ger (2.0 SRM) Grain 1 68.2 %
1.00 kg Wheat Malt, Ger (2.0 SRM) Grain 2 22.7 %
0.20 kg Aromatic Malt (26.0 SRM) Grain 3 4.5 %
0.20 kg Chinese rock sugar (0.0 SRM) Sugar 4 4.5 %
15.00 g Citra [12.00 %] - Boil 90.0 min Hop 5 24.9 IBUs
30.00 g Citra [12.00 %] - Steep/Whirlpool 0.0 m Hop 6 0.0 IBUs
1.0 pkg Belgian Saison III Yeast (White Labs #WL Yeast 7 -
1.05 gal Cucumber (Secondary 7.0 days) Other 8 -
Planið er semsagt að brugga léttan saison, humlaður með citra til að fá skemmtilegan sítrus/ávaxtakeim, og bæta svo við 4 lítrum af gúrku"safa" (gúrkur, vatn, og campden töflur í matvinnsluvél) í secondary. Ef vel tekst til þá ætti þetta að vera frískandi vor/sumarbjór.
Hér er svo uppskriftin fyrir áhugasama, á ekki belgískan candi sykur, svo ég ætla að nota kínverskan gulan rock sykur í staðinn, bragðast mjög svipaður candi sykrinum og kostar brotabrot af þeim belgíska.
Batch Size (fermenter): 5.25 gal
Estimated OG: 1.050 SG
Estimated Color: 4.7 SRM
Estimated IBU: 24.9 IBUs
Boil Time: 90 Minutes
Ingredients:
------------
Amt Name Type # %/IBU
3.00 kg Pilsner (2 Row) Ger (2.0 SRM) Grain 1 68.2 %
1.00 kg Wheat Malt, Ger (2.0 SRM) Grain 2 22.7 %
0.20 kg Aromatic Malt (26.0 SRM) Grain 3 4.5 %
0.20 kg Chinese rock sugar (0.0 SRM) Sugar 4 4.5 %
15.00 g Citra [12.00 %] - Boil 90.0 min Hop 5 24.9 IBUs
30.00 g Citra [12.00 %] - Steep/Whirlpool 0.0 m Hop 6 0.0 IBUs
1.0 pkg Belgian Saison III Yeast (White Labs #WL Yeast 7 -
1.05 gal Cucumber (Secondary 7.0 days) Other 8 -


