Page 1 of 1

Útvarpsþáttur um sögu bjórs á Íslandi

Posted: 2. Apr 2014 12:08
by gugguson
Sælir félagar.

Vil benda ykkur á þátt sem var á hinni stórgóðu útvarpsstöð Rás1 í lok apríl. Hann er um klukkutíma langur og fjallar um bjórsögu Íslands, bjórmenningu hérna, brugg, heimabrugg og eitthvað lítirræði um íslenskt viskí.

Það er hægt að hlusta á hann hér: http://ruv.is/sarpurinn/busaeld-nyjunga ... i/31032014" onclick="window.open(this.href);return false;

Jói

Re: Útvarpsþáttur um sögu bjórs á Íslandi

Posted: 2. Apr 2014 15:27
by bergrisi
Takk fyrir þetta. Vissi ekki af þessum þætti.