Bosco - American Stout
Posted: 7. Mar 2014 00:00
Fyrsta sinn sem ég pósta uppskrift hér, miklu skemmtilegra að deila þessu en að sitja einn að þessu í skúrnum. Þessi fór á flöskur í gærkvöldi og lofar mjög góðu.
Útbjó uppskriftina sjálfur með aðstoð héðan og þaðan af öðrum uppskriftum. Meskjaði aðeins heitara en stendur að ofan, þ.e. 67,5°C. Útbjó 1,5 líters starter kvöldið áður og testaði stir plate-ið mitt þar sem gerpakkinn var dagsettur í desember. Það skilaði sér heldur betur. Með starternum voru 27 lítrar í fötunni (OG 1.065) og ég vissi svo sem alveg í hvað stefndi þegar ég lokaði. Gerið var alveg til í þetta, blow-offið átti aldrei séns. Ekkert sem smá þrifa-session reddaði ekki. Gerjaði í tvær vikur við 16°C sem er heldur lægra en ég hefði viljað en skúrinn bara bauð ekki upp á hærra og ég er ekki búinn að redda hitun í gerjunarskápinn. Skellti 150 g af kakónibbum og 1 vanillustöng (aðeins til að draga fram súkkulaðibragðið) í vodkabað í 1 viku og skellti í bjórinn í 1 viku í primary dunkinn. Afurðin bragðaðist heldur betur vel við átöppun, dýrðlegt súkkulaði í eftirbragði og mjúk rist, hæfilega humlaður að mínu mati. Get varla (eða öllu heldur alls ekki) beðið eftir að poppa cherryið á flösku af þessum. (FG 1.014) Þar sem súkkulaði-íbætingin heppnaðist svona vel fannst mér ekki spurning með nafngiftina.
Code: Select all
BeerSmith 2 Recipe Printout - http://www.beersmith.com
Recipe: Bosco
Brewer: Árni
Asst Brewer:
Style: American Stout
TYPE: All Grain
Taste: (30,0)
Recipe Specifications
--------------------------
Boil Size: 32,81 l
Post Boil Volume: 26,00 l
Batch Size (fermenter): 25,00 l
Bottling Volume: 22,50 l
Estimated OG: 1,067 SG
Estimated Color: 38,3 SRM
Estimated IBU: 49,9 IBUs
Brewhouse Efficiency: 70,00 %
Est Mash Efficiency: 70,0 %
Boil Time: 60 Minutes
Ingredients:
------------
Amt Name Type # %/IBU
6,00 kg Pale Malt, Maris Otter (3,0 SRM) Grain 1 78,3 %
0,50 kg Carafoam (Weyermann) (2,0 SRM) Grain 2 6,5 %
0,50 kg Oats, Flaked (1,0 SRM) Grain 3 6,5 %
0,33 kg Carafa Special II (Weyermann) (415,0 SRM Grain 4 4,3 %
0,33 kg Roasted Barley (555,0 SRM) Grain 5 4,3 %
35,00 g Chinook [13,00 %] - Boil 60,0 min Hop 6 45,7 IBUs
1,00 Items Whirlfloc Tablet (Boil 10,0 mins) Fining 7 -
20,00 g Centennial [10,30 %] - Boil 5,0 min Hop 8 4,1 IBUs
1,0 pkg Denny's Favorite 50 (Wyeast Labs #1450) Yeast 9 -
150,00 g Cocoa Nibs (Primary 7,0 days) Flavor 10 -
1,00 Items Vanilla Bean (Primary 7,0 days) Spice 11 -
Mash Schedule: BIAB, Medium Body
Total Grain Weight: 7,66 kg
----------------------------
Name Description Step Temperat Step Time
Saccharification Add 37,50 l of water at 71,6 C 66,7 C 75 min
Mash Out Heat to 75,6 C over 7 min 75,6 C 10 min