Page 1 of 1

Diversol hreinsiefni

Posted: 5. Mar 2014 23:05
by toggitjo
Hefur einhver ykkar félagana prufað Diversol hreinsiefni frá Tandur ?

http://www.tandur.is/is/product/diversol-bx-4-kg" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Diversol hreinsiefni

Posted: 5. Mar 2014 23:11
by toggitjo
Er þetta ekki það sama og Joðófór ?

http://www.tandur.is/is/product/deosan-joddyfa" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Diversol hreinsiefni

Posted: 5. Mar 2014 23:25
by hrafnkell
toggitjo wrote:Hefur einhver ykkar félagana prufað Diversol hreinsiefni frá Tandur ?

http://www.tandur.is/is/product/diversol-bx-4-kg" onclick="window.open(this.href);return false;
Þekki þetta ekki.. Grunar samt að tandur séu með hentugri efni í bruggið en þetta. Til dæmis bara klórinn. Það er amk eitthvað sem maður þekkir :) Myndi spyrja þá bara beint útí þetta, þeir mæla sennilega með einhverju sem hentar vel til þrifa og sótthreinsunar áhalda í mjólkur og/eða bruggiðnaði.

toggitjo wrote:Er þetta ekki það sama og Joðófór ?

http://www.tandur.is/is/product/deosan-joddyfa" onclick="window.open(this.href);return false;
Í þessu er sorbitól, sem er ekki í jóðófór frá mjöll. Það gæti verið að það geri það að verkum að maður þurfi að skola eftir notkun á þessu, sem þarf ekki með glyserín joðófórinn frá mjöll frigg. Hugsa að ég myndi halda mig frá þessu útaf sorbitólinu.