Page 1 of 1

Bjórgerðarkeppni - Könnun

Posted: 4. Mar 2014 15:39
by helgibelgi
Jæja, nú er maður búinn að jafna sig eftir Bjórhátíðina á Kex og erum við í stjórninni að skoða fyrirkomulag keppninnar.

Til þess að hjálpa okkur með að plana keppnina, getið þið nokkuð svarað þessari stuttu könnun?

Við erum aðallega að reyna að áætla hversu margir:
a) mæta í matinn
b) mæta á keppnina yfir höfuð
c) hafa áhuga á að kaupa glas eða stuttermabol
d) senda inn fleiri en einn bjór í keppnina

Re: Bjórgerðarkeppni - Könnun

Posted: 4. Mar 2014 16:48
by hrafnkell
Done deal!

Re: Bjórgerðarkeppni - Könnun

Posted: 4. Mar 2014 19:03
by bergrisi
Þetta er vinnuhelgi hjá mér en mig dauðlangar að mæta. Þarf að redda mér fríi.

Re: Bjórgerðarkeppni - Könnun

Posted: 4. Mar 2014 19:10
by helgibelgi
Hérna eru (gullfallegar) myndir af Fágunar-bolnum:
Bolur framan á
Bolur framan á
Bolur framan.jpg (56.06 KiB) Viewed 10927 times
Bolur aftan á
Bolur aftan á
Bolur aftan.jpg (58.01 KiB) Viewed 10927 times

Re: Bjórgerðarkeppni - Könnun

Posted: 8. Mar 2014 12:21
by helgibelgi
Hæhæ, endilega svarið könnuninni, þá getum við planað verðin á öllu saman betur!

Re: Bjórgerðarkeppni - Könnun

Posted: 10. Mar 2014 09:43
by Dabby
Geri ráð fyrirað mæta með maka í mat og á keppni en sleppi því að kaupa minjagripi.