Bjórgerðarkeppni - Könnun
Posted: 4. Mar 2014 15:39
Jæja, nú er maður búinn að jafna sig eftir Bjórhátíðina á Kex og erum við í stjórninni að skoða fyrirkomulag keppninnar.
Til þess að hjálpa okkur með að plana keppnina, getið þið nokkuð svarað þessari stuttu könnun?
Við erum aðallega að reyna að áætla hversu margir:
a) mæta í matinn
b) mæta á keppnina yfir höfuð
c) hafa áhuga á að kaupa glas eða stuttermabol
d) senda inn fleiri en einn bjór í keppnina
Til þess að hjálpa okkur með að plana keppnina, getið þið nokkuð svarað þessari stuttu könnun?
Við erum aðallega að reyna að áætla hversu margir:
a) mæta í matinn
b) mæta á keppnina yfir höfuð
c) hafa áhuga á að kaupa glas eða stuttermabol
d) senda inn fleiri en einn bjór í keppnina