Page 1 of 1

Til hamingju með daginn!

Posted: 1. Mar 2014 13:54
by Eyvindur
Stórafmæli! Vona að allir gerlar skemmti sér vel í dag og kvöld, og ekki síst að þið fjölmennið á Kex. Verð með ykkur í anda.

Kveðjur úr sveitinni,
Eyvindur

Re: Til hamingju með daginn!

Posted: 1. Mar 2014 15:58
by bergrisi
Til hamingju sömuleiðis. Er á dagvakt svo pilsner var látin duga í hádeginu og svo verður eitthvað betra í kvöld.

Re: Til hamingju með daginn!

Posted: 1. Mar 2014 16:15
by Eyvindur
Ég þarf að taka æfingu seint í kvöld og vakna snemma í fyrramálið, þannig að ég fagnaði meira í gærkvöldi. En ætli maður fái sér ekki einn fyrir háttinn, eftir æfingu.

Re: Til hamingju með daginn!

Posted: 2. Mar 2014 08:40
by Plammi
Átti 50min lausa, hljólaði frá Víðimelnum á KEX, smakkaði 4 bjóra (Lava, Skaða, Ray-saison frá Helga og California common frá Karlp), brunaði svo heim aftur. Náði þannig að sameina smá æfingu með bjórsmakki í tilefni dagsins :)