Dr. Stein - APA með þýsku ívafi
Posted: 25. Feb 2014 21:03
Gerði vörutalningu í frystinum og ákvað að vinna niður lagerinn. Skref eitt á þeirri vegferð er þetta þýskættaða öl hérna. Annað af þremur þýsk/amerískum stílbrotum sem ég er að fikta með, fyrst kom Pilsnerinn með ölgerið og Cascade humlana, Pamela, nú er það þetta, þýskir humlar í bjór sem í tölum er APA, og svo er með vorinu von á einhverju í líkingu við amerískan IPA en með Munchen malti og þýskum humlum.
Uppskrift:
Miði:

Hefð er að myndast fyrir því að nota brjálaða vísindamenn í nöfn bjóra sem eru hannaðir bara með það að leiðarljósi að losna við humla. Þessi tiltekni vísindamaður er fengin að láni héðan: http://www.youtube.com/watch?v=INhCoUwiTpE, frá þýsku hevímetalsveitinni Helloween. Þeir sem komið hafa heim til mín gætu þekkt logoið af fána sem hangir fyrir svalahurðinni hjá mér af því ég hef ekki nennt að kaupa gardínu fyrir gluggann.
Uppskrift:
Code: Select all
Dr. Stein - American Pale Ale
================================================================================
Batch Size: 21.000 L
Boil Size: 25.000 L
Boil Time: 60.000 min
Efficiency: 75%%
OG: 1.050
FG: 1.012
ABV: 4.8%%
Bitterness: 38.3 IBUs (Rager)
Color: 5 SRM (Morey)
Fermentables
================================================================================
Name Type Amount Mashed Late Yield Color
Weyermann - Pale Ale Malt Grain 4.500 kg Yes No 80%% 3 L
Total grain: 4.500 kg
Hops
================================================================================
Name Alpha Amount Use Time Form IBU
Magnum 14.7%% 15.200 g Boil 60.000 min Pellet 32.8
Tettnang 4.4%% 10.000 g Boil 10.000 min Pellet 1.4
Saaz (Czech Republic) 3.2%% 10.000 g Boil 10.000 min Pellet 1.0
Tettnang 4.4%% 10.000 g Boil 5.000 min Pellet 1.2
Saaz (Czech Republic) 3.2%% 10.000 g Boil 5.000 min Pellet 0.9
Tettnang 4.4%% 6.000 g Boil 0.000 s Pellet 0.6
Saaz (Czech Republic) 3.2%% 5.000 g Boil 0.000 s Pellet 0.4
Yeast
================================================================================
Name Type Form Amount Stage
Safale S-05 Ale Dry 11.000 g Primary

Hefð er að myndast fyrir því að nota brjálaða vísindamenn í nöfn bjóra sem eru hannaðir bara með það að leiðarljósi að losna við humla. Þessi tiltekni vísindamaður er fengin að láni héðan: http://www.youtube.com/watch?v=INhCoUwiTpE, frá þýsku hevímetalsveitinni Helloween. Þeir sem komið hafa heim til mín gætu þekkt logoið af fána sem hangir fyrir svalahurðinni hjá mér af því ég hef ekki nennt að kaupa gardínu fyrir gluggann.