Pottar, element, stýrikassi og fleira!
Posted: 13. Feb 2014 10:19
-Alveg glænýr 50l pottur frá Fastus. Góð stærð fyrir t.d. BIAB. Aldrei verið notaður og ekkert verið átt við hann.
-60 L álpottur með hitaelementi og innbyggðum koparspíral. Öll fittings eru stainless steel. Er með polycarbonate sjóngler með kvarða (segir manni rúmmál vökvans í pottinum). Ef koparspíralinn ef fjarlægður er þetta mjög fínn pottur fyrir BIAB. Ég hef notað hann sem hot liquor tun og boil kettle í mínu 2 vessel HERMs kerfi. Hef notað 40 L álpott sem mash tun (sjá neðar)
áframhald í næsta komment
-60 L álpottur með hitaelementi og innbyggðum koparspíral. Öll fittings eru stainless steel. Er með polycarbonate sjóngler með kvarða (segir manni rúmmál vökvans í pottinum). Ef koparspíralinn ef fjarlægður er þetta mjög fínn pottur fyrir BIAB. Ég hef notað hann sem hot liquor tun og boil kettle í mínu 2 vessel HERMs kerfi. Hef notað 40 L álpott sem mash tun (sjá neðar)
áframhald í næsta komment