Spánarferð
Posted: 7. Feb 2014 14:28
Hæhæ
Hefur einhver ykkar hugmynd um hvort hægt sé að finna góðan bjór á Spáni? nánar tiltekið Madrid eða Malaga. Ég mun heimsækja þessa staði í sumar og langar að kynna mér bjórmenninguna á Spáni í leiðinni.
Skv. Ratebeer virðast vera nokkrir flottir barir í Madrid og fáeinir í Malaga líka, t.d. Cervezorama 2.0 og Bar Animal (Madrid) og Cervecería Arte&Sana Craft Beer Café og La Botica de la Cerveza (búð) (Malaga).
Hefur þú farið á þessa staði? Veistu um betri staði? Eða jafnvel brugghús til að heimsækja? Eru til spænskir verð-að-smakka bjórar?
Kveðja,
Helgi
Hefur einhver ykkar hugmynd um hvort hægt sé að finna góðan bjór á Spáni? nánar tiltekið Madrid eða Malaga. Ég mun heimsækja þessa staði í sumar og langar að kynna mér bjórmenninguna á Spáni í leiðinni.
Skv. Ratebeer virðast vera nokkrir flottir barir í Madrid og fáeinir í Malaga líka, t.d. Cervezorama 2.0 og Bar Animal (Madrid) og Cervecería Arte&Sana Craft Beer Café og La Botica de la Cerveza (búð) (Malaga).
Hefur þú farið á þessa staði? Veistu um betri staði? Eða jafnvel brugghús til að heimsækja? Eru til spænskir verð-að-smakka bjórar?
Kveðja,
Helgi