Page 1 of 1

OneDerBrew

Posted: 2. Feb 2014 20:33
by viddi
Ætli maður gæti sjálfur púslað svona saman? https://www.kickstarter.com/projects/11 ... crobrewery" onclick="window.open(this.href);return false;
Hvað finnst ykkur um hugmyndina?

Re: OneDerBrew

Posted: 2. Feb 2014 20:48
by hrafnkell
Ég skoðaði þetta fyrir 1-2 árum þegar hann var að kynna plastútgáfuna... Sá ekki pointið þá... Aðeins meira point ef maður getur carbað og svona í þessu, en sé samt ekki af hverju maður ætti að grípa svona græju? Hverjir eru kostirnir umfram það að þurfa ekki að racka bjórinn úr gerjunartanki í keg?

Re: OneDerBrew

Posted: 2. Feb 2014 20:58
by viddi
Það var hægt að kolsýra í plastinu en spurningin var hversu vel plastið þyldi mikinn þrýsting. Augljósi kosturinn sem ég sé er gerlokinn. Fyrir utan hitt.