Page 1 of 1

Mánudagsfundur, 3. feb. 2014

Posted: 1. Feb 2014 15:02
by Eyvindur
Jæja, félagar, þá er komið að hinum mánaðarlega mánudagsfundi eins og vera ber. Við hittumst í Viddastofu á Kex á slaginu 20.30, að venju.

Dagskrá: Fastir liðir eins og venjulega.

Hlökkum til að sjá ykkur! Hvetjum þá sem ekki hafa mætt áður til að láta sjá sig. Það er fátt skemmtilegra en að ræða við aðra nörda um nördaskap.

Sjáumst þá!

Stjórnin.

Re: Mánudagsfundur, 3. feb. 2014

Posted: 1. Feb 2014 17:34
by helgibelgi
Þarna mun ég vera! :fagun:

Re: Mánudagsfundur, 3. feb. 2014

Posted: 1. Feb 2014 17:37
by Eyvindur
Ég líka! (Loksins)