Page 1 of 1

Humlar í Surti nr 23

Posted: 30. Jan 2014 03:45
by drekatemjari
Ég hef verið að velta fyrir mér að gera stóran humlaðan stout eða síðhumlaðan dark belgian.

Hefur einhver hugmynd um hvaða humla borgarmenn nota í nýja surtinn sinn, þá sérstaklega í síð og þurhumlun?

Re: Humlar í Surti nr 23

Posted: 30. Jan 2014 12:44
by Plammi
Þeir töluðu um Cascade, Colombus og Styrian Goldings minnir mig, gæti verið að ég sé að gleyma einhverju (Centennial kannksi?).

Re: Humlar í Surti nr 23

Posted: 30. Jan 2014 17:55
by drekatemjari
Getur verið að þeir hafi minnst á Northern Brewer?