Corny kútar - hvað svo ?
Posted: 18. Jan 2014 15:18
Sælir félagar.
Nú er ég farinn að huga að því að brugga fyrir þrítugsafmælið mitt, sem verður í byrjun mai.
Mér áskotnuðust 5 pin lock corny kútar, 2x20 lítra og 3x10 lítra, sem mig langar til að prufa að nota. Eg hef aldrei sett bjór á kúta, en er þó búinn að lesa mér svolítið til, bæði hér og annarstaðar. Eg er samt sem áður eitt spurningamerki þegar kemur að því hvaða leið ég á að fara til að kolsýra bjórinn.
Get ég látið bjórinn eftirgerjast á kút á sama hjátt og ég myndi gera ef um flösku væri að ræða ?
Er hægt að kaupa hérna heima allar þær leiðslur og tengi sem ég þar eða þarf ég að fá allt að utan ?
Nú er ég farinn að huga að því að brugga fyrir þrítugsafmælið mitt, sem verður í byrjun mai.
Mér áskotnuðust 5 pin lock corny kútar, 2x20 lítra og 3x10 lítra, sem mig langar til að prufa að nota. Eg hef aldrei sett bjór á kúta, en er þó búinn að lesa mér svolítið til, bæði hér og annarstaðar. Eg er samt sem áður eitt spurningamerki þegar kemur að því hvaða leið ég á að fara til að kolsýra bjórinn.
Get ég látið bjórinn eftirgerjast á kút á sama hjátt og ég myndi gera ef um flösku væri að ræða ?
Er hægt að kaupa hérna heima allar þær leiðslur og tengi sem ég þar eða þarf ég að fá allt að utan ?