Page 1 of 1

[Gefins]

Posted: 15. Jan 2014 16:07
by viddi
Var rétt í þessu að tappa bjór sem var gerjaður með WY 1026 British Cask Ale. Fyrsta kynslóð og það fór heill smack pack í 4 1/2 lítra af 4% bjór svo það hefur ekkert væst um þetta ger sem þó var útrunnið þegar það fór í virt. Tók frá slurry í litla krukku ef einhver hefur hug á að nota á næstunni. Hafið bara samband.

Re: [Gefins]

Posted: 15. Jan 2014 18:14
by æpíei
Ég kannski fæ að skipta á því og smá Gose? :)

Re: [Gefins]

Posted: 15. Jan 2014 18:27
by viddi
Hehe - selt - og þá eru báðar krukkurnar farnar.