Page 1 of 1
ESB - Engin Sérstakur Bjór
Posted: 25. Aug 2009 22:04
by Hjalti
ESB - Engin Sérstakur Bjór
8-C Extra Special/Strong Bitter (English Pale Ale)
Author: Hjalti
Size: 20.84 L
Efficiency: 75.0%
Attenuation: 75.0%
Calories: 178.96 kcal per 12.0 fl oz
Original Gravity: 1.054 (1.048 - 1.060)
|===============#================|
Terminal Gravity: 1.013 (1.010 - 1.016)
|=================#==============|
Color: 13.4 (6.0 - 18.0)
|=================#==============|
Alcohol: 5.29% (4.6% - 6.2%)
|==============#=================|
Bitterness: 1.4 (30.0 - 50.0)
|================================|
Ingredients:
1,7 kg Coopers Bitter Extract
1,7 kg Coopers Pilsner Extract
0,550 kg Crystal Malt 40°L
,1 kg Wheat Raw
20 g Fuggle (4.8%) -
added during boil, boiled 3 min
30 g Fuggle (4.8%) -
added during boil, boiled 0 min
Schedule:
Ambient Air: 21.11 °C
Source Water: 15.56 °C
Elevation: 0.0 m
Þetta virðist hafa tekist ágætlega, vel beiskt en aðeins of dökkur að mér finnst.... Er alls ekki að fitta í þetta litastig sem að uppskriftin segir en það eru nú sennilega það að extractið er ekki til í Beertools...
Re: ESB - Engin Sérstakur Bjór
Posted: 25. Aug 2009 22:20
by Andri
bitterness 1,4

Hlakka til að sjá þennann
Re: ESB - Engin Sérstakur Bjór
Posted: 25. Aug 2009 22:23
by Idle
Beiskja og litur á Coopers extraktinu:
Coopers Bitter: SRM 15,2, IBU 32
Coopers Lager: SRM 4,5, IBU 21
Re: ESB - Engin Sérstakur Bjór
Posted: 25. Aug 2009 22:31
by Hjalti
Ekki veistu um einhvern stað þar sem maður getur importað upplýsingum um Coopers dótið í Beertools?
Re: ESB - Engin Sérstakur Bjór
Posted: 25. Aug 2009 22:40
by Idle
Nei, ekki get ég státað mig af þeirri þekkingu - hef ekki einu sinni séð né prófað BeerTools.

Re: ESB - Engin Sérstakur Bjór
Posted: 25. Aug 2009 22:42
by Hjalti
Ég var að byrja að testa þetta dót og svo sannarlega er þetta mjög flott forrit og ég ætla mér að versla þetta hið snarasta....
Re: ESB - Engin Sérstakur Bjór
Posted: 26. Aug 2009 08:28
by Hjalti
Mikil froða eftir 12 tíma og allt að verða vitlaust í vatnslásnum...
Hressandi þetta!
Re: ESB - Engin Sérstakur Bjór
Posted: 26. Aug 2009 08:38
by arnilong
Mér finnst það alltaf jafn mikið kraftaverk þegar gerlarnir mínir byrja að vinna. HALLELÚJA!
Re: ESB - Engin Sérstakur Bjór
Posted: 26. Aug 2009 08:45
by Hjalti
Vííí
Re: ESB - Engin Sérstakur Bjór
Posted: 26. Aug 2009 12:55
by Eyvindur
Ef ég man rétt áttu að geta farið inn í extract hlutann í Beer Tools og ýtt á + einhversstaðar til að búa til nýtt. Þar áttu að geta slegið inn allar upplýsingar. Ég er ekki við heimatölvuna mína, þannig að ég get ekki tékkað á því, en mig minnir að þetta sé svoleiðis.
Re: ESB - Engin Sérstakur Bjór
Posted: 26. Aug 2009 12:58
by Hjalti
Já, það er hægt að setja inn sitt egið en ég veit bara ekki hvaða stillingar það eiga að vera fyirir þetta

Re: ESB - Engin Sérstakur Bjór
Posted: 26. Aug 2009 13:05
by Eyvindur
Eru þær upplýsingar ekki aðgengilegar á Cooper's síðunni?
Re: ESB - Engin Sérstakur Bjór
Posted: 26. Aug 2009 15:49
by Hjalti
Ég fæ IBU, PH og SRM gildið fyrir þetta
Re: ESB - Engin Sérstakur Bjór
Posted: 22. Sep 2009 19:17
by Hjalti
Jæjja, þessi er kominn á flöskur og kemur vel á óvart miðað við hráefnið sem var notað!
1012 er FG
Re: ESB - Engin Sérstakur Bjór
Posted: 25. Sep 2009 15:11
by Hjalti
Jæjja.... Þetta er nú áhugavert... Eins og venjulega þá reyni ég að smakka þetta eftir svona ca. 2-3 daga til að sjá hvert stefnir.
Hann er ágætur þessi bjór. Alls ekki vondur eða neitt en það er eithvað við hann!
Hveitið hefur greinilega gefið honum mjög flottan og þykkan haus.
Bjórinn er mjög brúnn. Alls ekki gull litaður, rauður eða bjórlitaður... bara brúnn og rosalega gruggugur (sennilega hveitið)
Þetta minnir eginlega mest á Brúnan beiskan hveitibjór.... ekki alveg það sem ég hafði hugsað mér en hell hann slær í 6% og bragðast vel þannig að ég er sáttur!

Re: ESB - Engin Sérstakur Bjór
Posted: 27. Sep 2009 19:38
by Eyvindur
Sá ESB sem ég hef fengið er vanalega frekar í brúnni kantinum. Gruggið gæti tengst öðru en hveitinu. Gæti verið of hægur kælitími... Ekki er ósennilegt að það tengist próteinum. Ef ég skil þetta rétt er ástæða þess að hveitibjór er gruggugur ekki hveitið, heldur gerið sem fellur ekki nema að litlu leyti. Lausnin á þessu: Fjörugrös.