Page 1 of 1
Mánudagsfundur Janúar 2014
Posted: 5. Jan 2014 15:58
by helgibelgi
Sælt veri fólkið og gleðilegt nýtt ár!
Minni á mánudagsfund á Kex Hostel á morgun mánudaginn 6. janúar kl. 20:30, litla salnum (hliðina á gym og tonic).
Við munum ræða viðburði ársins, heimsókn í Borg Brugghús, bjórgerðarkeppnina í Apríl og smakka bjór
Sjáumst þar

Re: Mánudagsfundur Janúar 2014
Posted: 5. Jan 2014 21:52
by bergrisi
Kemst því miður ekki. Bíð spenntur eftir Borgarheimsókn.
Re: Mánudagsfundur Janúar 2014
Posted: 5. Jan 2014 22:24
by JoiEiriks
Sælir og gleðilegt nýtt ár, mæti með 3 tegundir bjóra fyrir smakkið ..
Kk // JE
Re: Mánudagsfundur Janúar 2014
Posted: 5. Jan 2014 23:19
by æpíei
Mæti!
Re: Mánudagsfundur Janúar 2014
Posted: 6. Jan 2014 09:23
by hrafnkell
Verður skráning í borgarheimsóknina á fundinum eins og síðast?
Re: Mánudagsfundur Janúar 2014
Posted: 6. Jan 2014 12:47
by bjorninn
Mæti!
Re: Mánudagsfundur Janúar 2014
Posted: 6. Jan 2014 15:53
by helgibelgi
hrafnkell wrote:Verður skráning í borgarheimsóknina á fundinum eins og síðast?
Já, fullgildir meðlimir geta forskráð sig í ferðina á fundinum!
Það er pláss fyrir 40 manns og dagsetningin er 19. janúar
Re: Mánudagsfundur Janúar 2014
Posted: 6. Jan 2014 16:05
by æpíei
19. janúar er sunnudagur. Stemmir það?
Re: Mánudagsfundur Janúar 2014
Posted: 6. Jan 2014 16:05
by flokason
helgibelgi wrote:hrafnkell wrote:Verður skráning í borgarheimsóknina á fundinum eins og síðast?
Já, fullgildir meðlimir geta forskráð sig í ferðina á fundinum!
Það er pláss fyrir 40 manns og dagsetningin er 19. janúar
Er ferðin í ár á sunnudegi?
Ef ég man rétt þá var hún síðast á föstudegi, sem rétt slapp upp á að gefa manni 2 daga til að jafna sig eftir hana fyrir vinnu!
Það er ekki hægt að heimsækja borg á sunnudegi
Re: Mánudagsfundur Janúar 2014
Posted: 6. Jan 2014 16:41
by Eyvindur
19. jan er dagurinn sem okkur er boðið að koma.
Re: Mánudagsfundur Janúar 2014
Posted: 6. Jan 2014 23:56
by hrafnkell
Fattaði ekki að fundurinn væri á þrettándanum, komst ómögulega frá í kvöld...
Næli mér vonandi í sæti þegar skráning hefst

Re: Mánudagsfundur Janúar 2014
Posted: 7. Jan 2014 03:58
by bergrisi
Líst vel á þennan sunnudag og líklegast sá eini. Er í vaktarfrí fram á miðvikudag eftir Borgarheimsókn.
Verður sent út skráningarpóstur eins og síðast?
Hlakka mikið til.
Re: Mánudagsfundur Janúar 2014
Posted: 7. Jan 2014 08:14
by Classic
bergrisi wrote:Líst vel á þennan sunnudag og líklegast sá eini. Er í vaktarfrí fram á miðvikudag eftir Borgarheimsókn.
Verður sent út skráningarpóstur eins og síðast?
Hlakka mikið til.
Ert alls ekki einn. Mikið auðveldara að hliðra helginni fyrir sunnudag en laugardag

Re: Mánudagsfundur Janúar 2014
Posted: 8. Jan 2014 13:31
by elvar
Fínn tími ef hægt væri vildi ég skrá mig og Systu. Það var svo ævintýralega gaman í fyrra.
Re: Mánudagsfundur Janúar 2014
Posted: 8. Jan 2014 15:23
by sinkleir
Já, hvenær hefst skráningin í Borgarferðina? Ég væri helst til í að skrá mig sem fyrst til að missa ekki af
