Page 1 of 1

Blóðbergur

Posted: 4. Jan 2014 11:37
by rdavidsson
Setti í einn "öðruvísi" í gærkvöldi. Pale Ale með helling af blóðbergi við flameout. Splæsti einnig í 1056 í staðin fyrir að nota US-05, veit ekki hvort það sé peningana virði... Verður spennandi að sjá hvernig þessi kemur út :)
Image
Image

Re: Blóðbergur

Posted: 4. Jan 2014 14:53
by bergrisi
Spennandi. Hef gaman af svona tilraunum.

Re: Blóðbergur

Posted: 5. Jan 2014 23:02
by gm-
Spennandi tilraun, hef einmitt smakkað slatta af bjórum undanfarið með Heather flowers (einhversskonar skoskt beitilyng), mjög misjafnir, en í sumum kemur þetta vel út, í öðrum minnir bragðið á sápu.