Fágun
Félag áhugafólks um gerjun
https://fagun.is/forum/
Humlar #44
https://fagun.is/forum/viewtopic.php?t=2968
Page
1
of
1
Humlar #44
Posted:
14. Dec 2013 14:29
by
busla
Fyrir nokkrum mánuðum keypti ég humla-lager eins notanda á Fágun og sumir pokar hafa áritað númerið "44". Hefur þetta einhverja merkingu fyrir ykkur?