Giljagaur 14.1

Deildu skoðun þinni á drykk sem þú hefur nýlega smakkað. Eða segðu frá skemmtilegum stað sem þú heimsóttir.
Forum rules
Endilega komdu með þína skoðun á drykk sem þú hefur smakkað nýlega. Munið bara eitt. Berum virðingu fyrir öllum drykkjum.

Giljagaur 14.1

Postby kokkurinn » 3. Dec 2013 17:56

Hvað finnst mönnum um nýja Giljagaurinn???
kokkurinn
Villigerill
 
Posts: 27
Joined: 1. Jan 2013 13:29

Re: Giljagaur 14.1

Postby bergrisi » 3. Dec 2013 17:59

Smakkaði hann fyrir Fréttatímann og keypti svo einn fyrir aðfangadagskvöld. Fannst hann mjög góður.
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
User avatar
bergrisi
Undragerill
 
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: Giljagaur 14.1

Postby Eyvindur » 4. Dec 2013 15:43

Hann olli mér smá vonbrigðum. Mér finnst hann ekki eldast nógu vel. Fannst vera smá oxunarkarakter eða eitthvað svipað, sem höfðaði ekki nógu sterkt til mín. Ekki það að það væri neinn galli í bjórnum - mér fannst hann bara ekki það sjarmerandi.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
 
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður


Return to Hvað er í glasi?

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 1 guest

cron