Page 1 of 1

Discounts for Fágun at Bravo, wednesdays

Posted: 25. Nov 2013 19:59
by karlp
Bravó (Laugavegur 22) wrote to us, offering a special deal on all their bottle beers on Wednesdays. They would also love to hear from us what other beers they could/should get. Currently, they have in bottles:
úlfur, snorri, myrvi, einstök doppelbock, einstök pale ale, einstök white ale, viking stout, gæðingur stout, boli, kaldi lager, stinningskaldi, dökkur kaldi, jólakaldi, bríó, black death beer, viking gylltur, peroni, samuel adams boston ale, grimbergen, urquell, (corona), egils gull
Bottle beers are normally 1000kr, but Wednesdays for members is 750kr. (And any five for 3200!) They also have better than average prices on tap beers around town, and nice bar staff who actually like beer.

Bravó "homepage" https://www.facebook.com/pages/Brav%C3% ... 2718951454

Swing on by and say hello to the friendly staff there :)

Cheers,
Karl P

Re: Discounts for Fágun at Bravo, wednesdays

Posted: 25. Nov 2013 22:27
by ulfar
Snillingar!

Re: Discounts for Fágun at Bravo, wednesdays

Posted: 11. Dec 2013 21:55
by æpíei
Ég fór inn á "vitlausan" bar í kvöld og bað um Fágunarafsláttinn. Hafði bitið í mig þetta væri annar staðir. Þau könnuðust ekki við afsláttinn en gáfu mér 15% þrátt fyrir það. Mæli alveg með honum, Le Bistro á Laugavegi 12. Voru með Duchesse de Bourgogne á flöskum, alveg ljómandi góður, og svo fínann bakka af salami og pickles með. Mæli með því :)

Re: Discounts for Fágun at Bravo, wednesdays

Posted: 12. Dec 2013 10:51
by Eyvindur
Þetta er góð hugmynd. Labba bara inn á bar af handahófi og biðja um Fágunarafslátt.

Re: Discounts for Fágun at Bravo, wednesdays

Posted: 12. Dec 2013 11:11
by æpíei
Spurning hvort þið ættuð að útbúa félagsskírteini og semja um afslætti eða tilboð á völdum stöðum? Þeim fer sem betur fer fjölgandi stöðunum sem hafa góðan bjór á boðstólnum. Ég er viss um að þeir hafi ekkert á móti að fá inn bjórþenkjandi viðskiptavini frá Fágun.

Re: Discounts for Fágun at Bravo, wednesdays

Posted: 12. Dec 2013 12:04
by astaosk
Já það myndi amk hvetja mig til að borga félagsgjaldið fyrir þetta árið (ætlaði að bíða með það þangað til á næsta félagsári, maí right?). T.d. er minn "hverfispöbb" Hlemmur square kominn með ansi metnaðarfullan bjórseðil.

Re: Discounts for Fágun at Bravo, wednesdays

Posted: 12. Dec 2013 12:30
by Eyvindur
Já, þetta þarf að skoða af fúlustu alvöru.
:fagun: