Page 1 of 1

Gorhátíð Fágunar

Posted: 5. Nov 2013 10:27
by helgibelgi
Sælt verið fólkið!

Eins og mögulega einhverjir vita verður haldin Gorhátíð Fágunar mánudaginn 11. nóvember!

Við ætlum að hittast í Gym og Tonic á Kex Hostel í kringum 21:00.

Þeir sem eiga eitthvað (fljótandi) gotterí eru hvattir til að koma með og gefa öðrum að smakka. Dómarablöðum verður dreift fyrir þá sem vilja fá drykki sína dæmda.

Gorhátíð kemur í staðinn fyrir mánudagsfund Nóvembermánaðar.

(btw, Matti er aðeins að fikta í vefsíðunni)