Hef aldrei búið tið Cyser en gerði Mjöð fyrir nokkrum mánuðum. (tæknilega séð Metheglin)
Þar sem hungang er svo næringasnautt skiptir rosalega miki máli að nota næringu, eins og DAP (gefur gerinu það Nitur sem vantar) og Fermaid-K (næring).
Fer eftir því hvern þú spyrð en flestir mæla með að bæta næringu úti í þrepum.
Og þar sem hunang er svo steinefnasnautt og skortir nitur þá skiptir máli að gefa gerinu eins mikið forskot og þú getur.
Ég rehydrade-aði gerið með Go-Ferm protect (
http://morebeer.com/products/goferm-protect.html" onclick="window.open(this.href);return false;) og mæla margir með því.
Hinsvegar þar sem að vökvinn hjá þér er eplasafi er eitthvað meira af næringu í honum heldur en hunang/vatns blöndu.
En það er hinsvegar töluvert minna niturmagn í eplasafa heldur en í virti. Þannig það er spurning um að bæta við DAP.
Mæli sterklega með því að hlusta á Mead þáttinn hjá Jamil.
http://thebrewingnetwork.com/shows/The- ... w-12-01-08" onclick="window.open(this.href);return false;
Þar er viðtal við Ken Schramm höfundur 'The Compleat Meadmaker'