Page 1 of 1

Snökttónlist á Café Cultura

Posted: 19. Aug 2009 11:42
by Eyvindur
Dúettinn minn, Misery Loves Company, leikur fyrir snökti á Café Cultura annað kvöld (fimmtudagskvöldið 20. ágúst) klukkan 21.00. Frítt inn. Frumsamið efni í bland við tökulög frá meisturum á borð við Leonard Cohen, Glen Hansard, Tom Waits o.fl.

Re: Snökttónlist á Café Cultura

Posted: 19. Aug 2009 12:06
by arnilong
Ég veit samt að þið ætlið að spila Safety Dance með Men Without Hats fyrir mig.

Re: Snökttónlist á Café Cultura

Posted: 19. Aug 2009 13:00
by Eyvindur
Allt fyrir þig, Árni minn.

Re: Snökttónlist á Café Cultura

Posted: 19. Aug 2009 23:07
by halldor
Ég kem ef þið takið safety dance :)

Re: Snökttónlist á Café Cultura

Posted: 20. Aug 2009 08:57
by Eyvindur
Við tökum Michael Jackson... Er það ekki nóg hressleikapopp?

Re: Snökttónlist á Café Cultura

Posted: 21. Aug 2009 21:26
by Andri
ég væri alveg til í að heyra eitt eða tvö lög með Scooter

Re: Snökttónlist á Café Cultura

Posted: 21. Aug 2009 23:17
by Eyvindur
Viltu þá ekki bara bíða úti í bíl?

Re: Snökttónlist á Café Cultura

Posted: 22. Aug 2009 23:29
by Hjalti
Neeeei, afhverju ekki taka harder faster skúter A La Missery....

Ég myndi held ég missa mig af kæti og jafnvel smella mynd.... eða vídjói... :mynd:

Re: Snökttónlist á Café Cultura

Posted: 22. Aug 2009 23:39
by Eyvindur
Veistu... Ég held að ég myndi frekar hengja mig á meðan ég syngi Atti Katti Noa.

Re: Snökttónlist á Café Cultura

Posted: 22. Aug 2009 23:41
by Hjalti
:lol: