Humlar - blöð vs kögglar
Posted: 25. Sep 2013 21:31
Sælir bruggfélagar.
Takk fyrir siðast fyrir þá sem voru í ferðinni í Ölvisholt, þetta var upplifun i lagi. Hef komið í nokkrar bruggsmiðjur og þessi ferð var náttúrulega ein sú besta !
Eitt sem ég er að spá í. Getur einhver slegið á það hvað hlutfallið er í vigt á milli humlablaða vs köggla ? Ég hef það á tilfinningunni að kögglarnir séu þyngri þ.e þéttari og gefi meira bragð. Sá einhversstaðar á netinu að þetta gæti verið 10% minna sem þarf að nota af kögglum .. 100 gr blöð væru þá 90 gr af kögglum sömu gerðar ..
Takk fyrir siðast fyrir þá sem voru í ferðinni í Ölvisholt, þetta var upplifun i lagi. Hef komið í nokkrar bruggsmiðjur og þessi ferð var náttúrulega ein sú besta !
Eitt sem ég er að spá í. Getur einhver slegið á það hvað hlutfallið er í vigt á milli humlablaða vs köggla ? Ég hef það á tilfinningunni að kögglarnir séu þyngri þ.e þéttari og gefi meira bragð. Sá einhversstaðar á netinu að þetta gæti verið 10% minna sem þarf að nota af kögglum .. 100 gr blöð væru þá 90 gr af kögglum sömu gerðar ..