Page 1 of 1

Hvítur sloppur

Posted: 13. Sep 2013 11:55
by Squinchy
Nú er ég með 40L af þessu gæða öli á plasti, hvað ætti ég að setja af sykri per líter til að setja á flöskur?

Mun nota Cornsugar/Dextrose

Re: Hvítur sloppur

Posted: 13. Sep 2013 12:39
by Funkalizer
Ég set 6,6 gr. af sykri per. áttappaðan liter
Það gefur c.a. 2,6 vol af CO2 samkvmæt Beersmith

Edit-------------------------------
Var að fatta að þú ert að tala um hveitibjór...
Hérna er fínt reference yfir hvað carb profiles henta hvaða stíl
Hérna er alveg fínn calculator til að finna út hvað þú þarft mikið

Og miðað við eftirfarandi:
Desired Volume of CO2: 4.0
Current temperature of beer (F): 68 (20 á celcius)
Volume of beer (in Gallons):10
þá þarftu 478.87 grömm af kornsykri

Re: Hvítur sloppur

Posted: 13. Sep 2013 13:26
by Plammi
Funkalizer wrote:Ég set 6,6 gr. af sykri per. áttappaðan liter
Það gefur c.a. 2,6 vol af CO2 samkvmæt Beersmith

Edit-------------------------------
Var að fatta að þú ert að tala um hveitibjór...
Hérna er fínt reference yfir hvað carb profiles henta hvaða stíl
Hérna er alveg fínn calculator til að finna út hvað þú þarft mikið

Og miðað við eftirfarandi:
Desired Volume of CO2: 4.0
Current temperature of beer (F): 68 (20 á celcius)
Volume of beer (in Gallons):10
þá þarftu 478.87 grömm af kornsykri
Rólegur með 478gr :)
6,6gr/líter -> 66gr/10lítrar -> 132gr/20lítra -> 264gr/40lítrar
Athugaðu að draga frá botnfallið, hjá mér er það alveg 2L fyrir hverja 20L, þannig að 36*6,6=238gr

Re: Hvítur sloppur

Posted: 13. Sep 2013 13:32
by Plammi
Sorry, var að skoða betur, og þú ert náttúrulega að miða við 4.0 co2. En er maður ekki kominn í vandræði með flöskusprengingar og þessháttar?

Re: Hvítur sloppur

Posted: 13. Sep 2013 14:23
by Funkalizer
Plammi wrote:Sorry, var að skoða betur, og þú ert náttúrulega að miða við 4.0 co2. En er maður ekki kominn í vandræði með flöskusprengingar og þessháttar?
Ég veit ekki :)
Hef aldrei orðið svo frægur að brugga hveitibjór en langar til þess.

Tók bara síðurnar sem ég vitnaði í á orðinu og tók svo bara dæmi upp á 4.0.
Ef ég ætti að fara að eftirgerja hveitibjór myndi ég örugglea bara byrja í c.a. 3.0 og sjá svo bara til.

Re: Hvítur sloppur

Posted: 13. Sep 2013 14:27
by sigurdur
Funkalizer wrote:
Plammi wrote:Sorry, var að skoða betur, og þú ert náttúrulega að miða við 4.0 co2. En er maður ekki kominn í vandræði með flöskusprengingar og þessháttar?
Ég veit ekki :)
Hef aldrei orðið svo frægur að brugga hveitibjór en langar til þess.

Tók bara síðurnar sem ég vitnaði í á orðinu og tók svo bara dæmi upp á 4.0.
Ef ég ætti að fara að eftirgerja hveitibjór myndi ég örugglea bara byrja í c.a. 3.0 og sjá svo bara til.
Hehe .. já, byrjaðu á 3.0 og prófaðu hveitibjór þannig .. 4.0 er suddalega mikil kolsýra

Re: Hvítur sloppur

Posted: 14. Sep 2013 08:41
by hrafnkell
sigurdur wrote:Hehe .. já, byrjaðu á 3.0 og prófaðu hveitibjór þannig .. 4.0 er suddalega mikil kolsýra
Rétt. Ekki víst að flöskurnar höndli það og ansi hætt við eldfjöllum þegar maður opnar bjórana.. Sérstaklega ef bjórinn er ekki ískaldur.

Re: Hvítur sloppur

Posted: 14. Sep 2013 13:22
by rdavidsson
hrafnkell wrote:
sigurdur wrote:Hehe .. já, byrjaðu á 3.0 og prófaðu hveitibjór þannig .. 4.0 er suddalega mikil kolsýra
Rétt. Ekki víst að flöskurnar höndli það og ansi hætt við eldfjöllum þegar maður opnar bjórana.. Sérstaklega ef bjórinn er ekki ískaldur.
Ég gerði besta hvíta sloppin um daginn og carbaðir hann með 3,6, kemur mjög vel út! Ég er reyndar með brúnar swing top flöskur sem þola mikinn þrýsting. Ég nota alltaf þessa síðu, mjög góð:

http://hbd.org/cgi-bin/recipator/recipa ... 834075#tag" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;

EDIT:
ATH: til að setja magn inn í lítrum þá skrifaru 40L í volume dálkinn..
Til að setja hitastig í °C, þá skrifaru 20C

Re: Hvítur sloppur

Posted: 14. Sep 2013 16:53
by Idle
Ég lenti aldrei í vandræðum með mína hveitibjóra karbaða í 3,6. Notaði þó eingöngu 0.5l flöskur frá Weihenstephaner, Paulaner, Erdinger, Fullers og Ölvisholti. Engar flöskusprengjur, bjórgos né önnur vandræði, nema þá að hann kláraðist alltaf of fljótt. :skal: