Page 1 of 1

Myndir í umræðum

Posted: 12. Sep 2013 22:04
by kari
Langaði bara að benda mönnum á að það er hægt að uppload myndum.

Það er box fyrir neðan innsláttar gluggann sem stendur á "Choose File" og við hliðinaá takki sem stendur á "Add the file". Veljið Chose File til að velja mynd af tölvunni ykkar og sðian "Add the file" til að hlaða myndinni uppá vefþjóninn hjá Fágun.

Þegar það er komið er hægt að velja myndina undir liðnum "Attachments:" og gera "Place Inline". Myndinni er þá bætt við póstinn, c.a. svona:
The ultimate drawing
The ultimate drawing
13790231364189.png (36.59 KiB) Viewed 13526 times
Önnur mynd
Mynd.jpg
Mynd.jpg (1.44 KiB) Viewed 13077 times
Kosturinn við þetta er að myndirnar og pósturinn er alltaf geymdur á sama stað, þ.e. vefþjóni fágunar og ekki mun það gerast að myndalinkar úreldast (sem er frekar fúlt).

Allavega datt í hug að benda á þetta..

Re: Myndir í umræðum

Posted: 15. Jul 2015 11:22
by kari
Hmm.

Virðist sem þessi fínu rök sem ég hafði fyrir að hlaða myndum og öðrum viðhengjum beint á fágunar vefþjóninn hafi gufað upp eins og dögg fyrir sólu.

Mikið væri nú gaman ef hægt væri að halda þráðum heilum.

Eiginlega óþolandi að myndir og viðhengi við þræði gufi bara upp.
Gerir þræðina hálf verðlausa þegar verið er að skoða umræður aftur í tímann.

Re: Myndir í umræðum

Posted: 15. Jul 2015 11:31
by æpíei
Ég tók eftir þessu í morgun. Virðist sem það séu permission vandamál með myndirnar. Ég skal benda vefstjóranum á þetta og vonandi lagar hún það fljótlega (hún er á ferðalagi um Outbackið svo kannski tekur það smá tíma samt... :) )

Re: Myndir í umræðum

Posted: 19. Jul 2015 20:49
by æpíei
Kári, prófaðu að editera póstinn þinn, upphlaða myndinni aftur og setja inn. Það ætti að laga þetta vandamál.

Re: Myndir í umræðum

Posted: 20. Jul 2015 21:40
by kari
æpíei wrote:Kári, prófaðu að editera póstinn þinn, upphlaða myndinni aftur og setja inn. Það ætti að laga þetta vandamál.
Þessi mynd var svo sem bara gerð til að sýna fram á virknina. Á hana ekki lengur.
Ef ég fer í "Edit" póstinn og klikka á linkinn fyrir myndina kemur "The selected attachment does not exist anymore.", þ.a. eitthvað virðist hafa farið afvega við færsluna á fagun.is yfir á nýja vefþjóninn.

Get bætt við annarri mynd án vandræða. Sjá upphaflega innleggið.

Re: Myndir í umræðum

Posted: 20. Jul 2015 21:50
by æpíei
Takk. Myndir vistuðust rangt, virðist búið að laga