Page 1 of 1

Boat Bitter

Posted: 11. Sep 2013 09:38
by hrafnkell
Ég glápti á 1stk chop and brew þátt um daginn og sótti mér innblástur þar fyrir þessari uppskrift.

Það hentaði líka vel þar sem 1026 gerið er platinum strain sem hefur ekki verið til hjá wyeast í nokkur ár, og ég var akkúrat að panta ger þegar ég sá þáttinn. Tilvalið að fara í smá tilraunastarfsemi! (Ég á 3 pakka auka ef einhver vill!)

Code: Select all

Recipe Specifications
--------------------------
Boil Size: 54,99 l
Post Boil Volume: 48,17 l
Batch Size (fermenter): 40,00 l   
Bottling Volume: 37,20 l
Estimated OG: 1,044 SG
Estimated Color: 7,1 SRM
Estimated IBU: 35,6 IBUs
Brewhouse Efficiency: 70,00 %
Est Mash Efficiency: 81,1 %
Boil Time: 60 Minutes

Ingredients:
------------
Amt                   Name                                     Type          #        %/IBU         
40,00 l               Reykjavík                                Water         1        -             
1,00 tbsp             Burton Water Salts (Mash 60,0 mins)      Water Agent   2        -             
7,40 kg               Pale Malt (Weyermann) (3,3 SRM)          Grain         3        92,0 %        
0,50 kg               Munich I (Weyermann) (7,1 SRM)           Grain         4        6,2 %         
0,15 kg               Caraaroma (Weyermann) (178,0 SRM)        Grain         5        1,8 %         
75,0 g                Goldings, East Kent [6,47 %] - Boil 60,0 Hop           6        29,7 IBUs     
30,0 g                Goldings, East Kent [6,47 %] - Boil 15,0 Hop           7        5,9 IBUs      
2,00 Items            Whirlfloc Tablet (Boil 5,0 mins)         Fining        8        -             
30,0 g                Goldings, East Kent [6,47 %] - Boil 0,0  Hop           9        0,0 IBUs      
2,0 pkg               British Cask Ale (Wyeast Labs #1026) [12 Yeast         10       -             

Notes:
------
Pitch 19.3°C
OG 1.041
2stk 3ja vikna gamlir activatorar
Gerjað við 19.5°C

http://thebeerengineblog.com/2013/07/03/boat-bitter/
http://www.youtube.com/watch?v=fD-csg7u3QU

Matskeið af Burton söltum fyrir meskingu.
Ég er svolítið spenntur að sjá hvernig þessi kemur út. Þarf líklega ekki að bíða lengi heldur, þar sem pælingin með þennan er að hann á að vera tilbúinn til drykkju fljótt.

Re: Boat Bitter

Posted: 11. Sep 2013 14:37
by Eyvindur
Lítur vel út. Þarf að hafa þetta í huga. :fagun:

Re: Boat Bitter

Posted: 12. Sep 2013 15:58
by æpíei
Þessi er kominn á planið hjá mér!