Page 1 of 1

Hunang

Posted: 10. Sep 2013 12:41
by gunnarolis
Sælir félagar.

Í heimsókn í Borg brugghús fyrir 2 árum ræddi ég lengi við feðga sem eru með hobby býflugnarækt (fyrir austan fjall, held ég).

Ég steingleymdi nafninu á þeim félögum, en langar að komast í samband við þá aftur.

Er einhver sem veit hverjir þeir eru?

Ef þið sjáið þetta sjálfir, endilega hendið á mig skilaboðum.

Kv Gunnar.