Page 1 of 1

33 grolsch flöskur

Posted: 17. Aug 2013 19:07
by gugguson
Sælir herramenn.

Er með 33 grolsch flöskur (um 400-500ml) með swingtop sem ég hef ákveðið að nota ekki.
Hefur einhver áhuga á að kaupa þær á skilagjaldi? Ef það er mikill áhugi fara þær að sjálfsögðu til hæstbjóðenda :vindill:

Það er gúmíhringur á þeim en ég veit ekki hvort þarf að skipta um hann.

Re: 33 grolsch flöskur

Posted: 24. Aug 2013 04:53
by haukurb
Skal glaður taka þær á tvöföldu skilaverði

Re: 33 grolsch flöskur

Posted: 24. Aug 2013 09:37
by Heidarst
Skal taka þær á þreföldu

Re: 33 grolsch flöskur

Posted: 24. Aug 2013 11:07
by gugguson
Það voru engin viðbrögð fyrstu dagana þannig að þær enduðu í endurvinnslu. :cry: