Page 1 of 1

Wyeast blautgerspöntun - Seinasti pöntunardagur 18 ágúst!

Posted: 8. Aug 2013 09:21
by hrafnkell
Ég ætla að standa fyrir annarri hóppöntun á geri frá Wyeast. Fyrirkomulagið verður sama og seinast:

Verð er 1500kr per pakka. Ef þú pantar 5 pakka þá færðu 6 pakkann ókeypis (6 á verði 5). Athugið að bakteríur kosta 500kr meira (2000kr)

Sendið mér póst á brew@brew.is með hvaða strains þið viljið (fjögurra stafa númer), og greiðið á þennan reikning:
0372-13-112408
kt 580906-0600
Muna eftir að senda greiðslustaðfestingu í tölvupósti! Það er hægt að setja tölvupóst með millifærslum í öllum netbönkum.

Síðasti pöntunardagur er hádegi sunnudaginn 18. ágúst.
Pantanir eru svo væntanlegar til landsins 29. ágúst og óskast sóttar sem allra fyrst eftir þann dag.

Umræða á þennan þráð um hvaða strain er skemmtilegt að prófa er velkomin

Hér er hægt að sjá alla gerla sem eru í boði:
http://www.wyeastlab.com/hb_yeaststrain.cfm" onclick="window.open(this.href);return false;

Þessi platinum strain er hægt að fá núna:

Wyeast 1026-PC British Cask Ale

Beer Styles: Blonde Ale, English IPA, Extra Special/Strong Bitter (English Pale Ale), Southern English Brown, Special/Best/Premium Bitter, Standard/Ordinary Bitter
Profile: A great yeast choice for any cask conditioned British Ale and one that is especially well suited for IPAs and Australian ales. Produces a nice malt profile and finishes crisp & slightly tart. Low to moderate fruit ester producer that clears well without filtration.

Alc. Tolerance 9% ABV
Flocculation med-high
Attenuation 74-77%
Temp. Range 63-72°F (17-22°C)

Wyeast 3725-PC Biere de Garde

Beer Styles: Saison, Biere de Garde, Belgian Blonde Ale, Belgian Pale Ale, Belgian Golden Strong Ale
Profile: Low to moderate ester production with subtle spiciness. Malty and full on the palate with initial sweetness. Finishes dry and slightly tart. Ferments well with no sluggishness.

Alc. Tolerance 12% ABV
Flocculation low
Attenuation 74-79%
Temp. Range 70-84°F (21-29°C)

Wyeast 3822-PC Belgian Dark Ale

Beer Styles: BBelgian Strong Dark and Golden Ales, Belgian Quadrupel, Oud Bruin/Flanders Brown, Fruit Beers, Belgian Specialty Beers
Profile: This unique Belgian ale yeast is a high acid producer with balanced ester and phenol production allowing a good expression of malt profile, especially the strong flavors of darker malts and sugars. High alcohol tolerance. Spicy, tart, and dry on the palate with a very complex finish.

Alc. Tolerance 12% ABV
Flocculation medium
Attenuation 74-79%
Temp. Range 65-80°F (18-27°C)


Smáa letrið: Það þarf ákveðinn fjölda af pökkum til að sendingin gangi upp. Ef hann næst ekki þá verður hætt við pöntunina og endurgreitt eða henni frestað um nokkra daga.

Image

Re: Wyeast blautgerspöntun - Seinasti pöntunardagur 18 ágúst

Posted: 8. Aug 2013 16:32
by bergrisi
Frábært. Leggst yfir þetta um helgina.

Re: Wyeast blautgerspöntun - Seinasti pöntunardagur 18 ágúst

Posted: 16. Aug 2013 19:29
by hrafnkell
Ég minni á pöntunina, síðasti skiladagur fyrir pantanir er næsti sunnudagur!

Re: Wyeast blautgerspöntun - Seinasti pöntunardagur 18 ágúst

Posted: 19. Aug 2013 09:45
by hrafnkell
Pöntunin er farin í framleiðslu, 36 mismunandi strains á leiðinni.

Hér eru topp 10 vinsælustu strainin (yrkin??)

Code: Select all

3787	16%	Trappist High Gravity 
1056	11%	American Ale 
3068	8%	Weihenstephan Weizen 
2565	7%	Kölsch 
1968	6%	London ESB Ale 
1026	5%	PC British Cask Ale
3725	5%	PC Biere de Garde
1214	4%	Belgian Abbey 
3822	4%	PC Belgian Dark Ale
2206	3%	Bavarian Lager 

Re: Wyeast blautgerspöntun - Seinasti pöntunardagur 18 ágúst

Posted: 29. Aug 2013 16:33
by æpíei
Geturu staðfest hvenær gerið verður komið og hvenær þú hefur opið fyrir afhendingu?

Re: Wyeast blautgerspöntun - Seinasti pöntunardagur 18 ágúst

Posted: 29. Aug 2013 17:14
by hrafnkell
æpíei wrote:Geturu staðfest hvenær gerið verður komið og hvenær þú hefur opið fyrir afhendingu?
Gerið er komið, en ég get ekki afgreitt það fyrr en á morgun. Ég verð við 12-14 á morgun allavega, en get ekki lofað að ég verði við seinnipartinn. Auglýsi það nánar í kvöld eða á morgun.

Re: Wyeast blautgerspöntun - Seinasti pöntunardagur 18 ágúst

Posted: 29. Aug 2013 18:10
by bergrisi
Frábært.
Bíð spenntur eftir því að sækja gerið.