Page 1 of 1
Kútapartý?
Posted: 21. Jul 2013 12:54
by gunnarolis
Er ætlunin að halda hið árlega kútapartý í ár?
Ég hef ekki séð neina auglýsingu, og það hefur enginn sem ég þekki verið beðinn um að supply-a kúta í þetta...
Er þetta on?
Kv G.
Re: Kútapartý?
Posted: 21. Jul 2013 15:27
by Eyvindur
Já, þetta er on, eins og vanalega. Við höfum sent út orðsendingar meðfram öðrum hlutum, en það hefur misfarist að auglýsa þetta sérstaklega. Það verður bætt úr því í dag. Ég biðst afsökunar á þessu.
Re: Kútapartý?
Posted: 21. Jul 2013 18:29
by gunnarolis
Ekkert mál.
Við í Digra amk lögðum í eitt San Diego Pale Ale og reiknum með að supply-a einn 19l corny kút.
Re: Kútapartý?
Posted: 21. Jul 2013 19:36
by Eyvindur
Glans.
Re: Kútapartý?
Posted: 22. Jul 2013 23:33
by karlp