Page 1 of 1

Hafra porter

Posted: 14. Jul 2013 22:43
by aggi
Sælir/ar

Ég fékk loksins tíma til að brugga Hafra porter búinn að bíða í sirka mánuð eftir því :-(

en þetta gékk allt eins og í sögu mundi meira að seiga eftir því að taka protein rest í 10 mín við 77 gráður .

mældi OG þegar hann var kominn niður í um 20 gráður 1056 +- eitthvað smá (var ekki með gleraugun) stendur samt á brew.is að OG eigi að vera 1062

en nýtnin er líka eitthvað í fokki hjá mér þar sem ég fékk ekki nema 17 lítra í gerjunar tunnuna en það er stefnt á að búa til nýja suðutunnu fljótlega þá vonandi lagast þetta allt saman suðutími og nýtni þar að segja

en gerið fór í gærmorgunn og það er hressilega byrjað held meira að seigja að ég bæti smá vatni í vatnlásinn það er svo mikið búið að frussast uppúr :-)

ég hafði hugsað mér að hafa hann í 12 daga í gerjun held það ætti að duga . en hvernig er það þegar menn eru með bjór í gerjun í mánuð er þá gerið ekki dautt og erfitt að fá kolsýru í bjórinn ??

Re: Hafra porter

Posted: 14. Jul 2013 23:14
by rdavidsson
aggi wrote:Sælir/ar

Ég fékk loksins tíma til að brugga Hafra porter búinn að bíða í sirka mánuð eftir því :-(

en þetta gékk allt eins og í sögu mundi meira að seiga eftir því að taka protein rest í 10 mín við 77 gráður .

mældi OG þegar hann var kominn niður í um 20 gráður 1056 +- eitthvað smá (var ekki með gleraugun) stendur samt á brew.is að OG eigi að vera 1062

en nýtnin er líka eitthvað í fokki hjá mér þar sem ég fékk ekki nema 17 lítra í gerjunar tunnuna en það er stefnt á að búa til nýja suðutunnu fljótlega þá vonandi lagast þetta allt saman suðutími og nýtni þar að segja

en gerið fór í gærmorgunn og það er hressilega byrjað held meira að seigja að ég bæti smá vatni í vatnlásinn það er svo mikið búið að frussast uppúr :-)

ég hafði hugsað mér að hafa hann í 12 daga í gerjun held það ætti að duga . en hvernig er það þegar menn eru með bjór í gerjun í mánuð er þá gerið ekki dautt og erfitt að fá kolsýru í bjórinn ??
Ég gerjaði minn í 3 vikur (OG var 1.062 hjá mér) þar sem FG var ekki komið nógu langt niður eftir 2 vikur. Varðandi kolsýruna þá er nóg eftir af geri eftir 3 vikur, margir gerja bjóra aldrei styttra en 3 vikur..

Ég hef haft það sem vana hjá mér að meskja með minna vatni en uppskriftin segir til um (3-4L í 20L batch) til að eiga eitthvað upp á að hlaupa ef nýtnin klikkar eitthvað, ekkert mál að bæta vatni út í eftir suðu til að leiðrétta gravity

Re: Hafra porter

Posted: 15. Jul 2013 18:10
by aggi
hvað er hentugt að FG sé í svona bjór ?

ég hef oftast gefið þeim svona 10-16 daga í gerjun og oftast gleymt að taka FG (fatta það alltaf þegar hann er kominn á flöskur )

Re: Hafra porter

Posted: 15. Jul 2013 20:24
by rdavidsson
aggi wrote:hvað er hentugt að FG sé í svona bjór ?

ég hef oftast gefið þeim svona 10-16 daga í gerjun og oftast gleymt að taka FG (fatta það alltaf þegar hann er kominn á flöskur )
Ég og félagi minn gerðum sitt hvort batchið, minn endaði í 1.013 en hans endaði í 1.016-1.018. Hitaneminn klikkaði sennilega eitthvað hjá honum, meskjaði frekar heitt. Við smökkuðum þá hlið við hlið og okkur fannst 1.018 porterinn betri, meira bragð og meiri bjór... Þannig að mín skoðun er 1.013 til 1.016. BJCP style guidlines segir FG 1.008-1.014:
http://www.bjcp.org/2008styles/style12.php" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Hafra porter

Posted: 15. Jul 2013 22:08
by hrafnkell
rdavidsson wrote:Ég og félagi minn gerðum sitt hvort batchið, minn endaði í 1.013 en hans endaði í 1.016-1.018. Hitaneminn klikkaði sennilega eitthvað hjá honum, meskjaði frekar heitt. Við smökkuðum þá hlið við hlið og okkur fannst 1.018 porterinn betri, meira bragð og meiri bjór... Þannig að mín skoðun er 1.013 til 1.016. BJCP style guidlines segir FG 1.008-1.014:
http://www.bjcp.org/2008styles/style12.php" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;

Hafra porterinn væri líklega nær robust porter en brown porter, amk ef maður skoðar OG. Þá er FG 1.012-1.016. Smekksatriði hvar maður vill hafa hann. Þurr porter ýtir undir ristaða tóna en sætari porter.

Re: Hafra porter

Posted: 18. Aug 2013 11:25
by aggi
jæja þá er hann á leiðinni á flöskur fg komið í 1,008 tók smá tíma en verður vel þess virði :-)

Re: Hafra porter

Posted: 18. Aug 2013 21:10
by aggi
jæja þá eru 50 flöskur komnar ég notaðist við þessa síðu til að finna carbonation

http://www.northernbrewer.com/priming-sugar-calculator/" onclick="window.open(this.href);return false;

en næst verður spítt í lófana og versluð önnur gerjunartunna og gerðir 2 í einu ég verð að koma mér upp eitthverjum lager :-)