Page 1 of 1

Gerfiger

Posted: 11. Jul 2013 09:40
by Plammi
Nú eru vísindarmenn komnir með styrk til að búa til manngert ger. Greinin er áhugaverð, en ég held að lykillinn hér sé að það á að framleiða ódýrari bjór, en ekki betri.
http://www.telegraph.co.uk/science/scie ... onger.html
Grunar að þetta heyri ekki undir Reinheitsgebot :)