Page 1 of 2
Maris Otter frá útlöndum - Pöntun í gangi
Posted: 29. May 2013 16:06
by rdavidsson
Sælir,
Hefur einhver reynslu af því að panta Maris Otter frá t.d Bretlandi. Bitter er í miklu uppáhaldi hjá mér, langar að prófa að nota Maris Otter í stað pale ale.. Margir vilja meina að það sé hellings munur á því...
Hvar voru/hafa menn verið að panta korn sjálfir?
Re: Maris Otter frá útlöndum
Posted: 29. May 2013 16:30
by hrafnkell
Ef það er nægur áhugi þá get ég safnað saman í pöntun frá bretlandi á maris otter. Verðið yrði líklega aðeins hærra en á weyermann, en með einhverju magni væri hægt að ná góðu verði...
Ef þetta eru bara 1-2 sekkir þá er ekki víst að hagstæður sendingarkostnaður fáist.
Re: Maris Otter frá útlöndum
Posted: 29. May 2013 18:22
by Plammi
Mikill áhugi á að nota Maris Otter hér
Re: Maris Otter frá útlöndum
Posted: 29. May 2013 20:31
by hjaltibvalþórs
Ég væri til í þetta ef það fæst ágætis verð.
Re: Maris Otter frá útlöndum
Posted: 29. May 2013 20:32
by rdavidsson
hrafnkell wrote:Ef það er nægur áhugi þá get ég safnað saman í pöntun frá bretlandi á maris otter. Verðið yrði líklega aðeins hærra en á weyermann, en með einhverju magni væri hægt að ná góðu verði...
Ef þetta eru bara 1-2 sekkir þá er ekki víst að hagstæður sendingarkostnaður fáist.
Ég myndi sjálfur taka 2 sekki, veit að félagi minn myndi örugglega taka 1 sekk....
Re: Maris Otter frá útlöndum
Posted: 29. May 2013 22:26
by hrafnkell
Finnum ca fjölda sekkja, þá get ég fundið verð

Gæti þá tekið biscuit malt og special b með, eitthvað smotterí sem weyermann eru ekki með en mig hefur langað að geta boðið upp á.
rdavidsson: 3
hjaltibvalþórs: 1?
Plammi: 1?
Re: Maris Otter frá útlöndum
Posted: 29. May 2013 22:29
by AndriTK
mikill áhugi hér.. myndum pottþétt taka
Re: Maris Otter frá útlöndum
Posted: 29. May 2013 22:45
by Plammi
hrafnkell wrote:Finnum ca fjölda sekkja, þá get ég fundið verð

Gæti þá tekið biscuit malt og special b með, eitthvað smotterí sem weyermann eru ekki með en mig hefur langað að geta boðið upp á.
rdavidsson: 3
hjaltibvalþórs: 1?
Plammi: 1?
Ég er nú ekkert í sekkjavís, en mun pottþétt gera nokkrar lagnir á ári
Re: Maris Otter frá útlöndum
Posted: 29. May 2013 22:48
by flokason
Ég myndi taka einn sekk
Re: Maris Otter frá útlöndum
Posted: 29. May 2013 23:27
by rdavidsson
Plammi wrote:hrafnkell wrote:Finnum ca fjölda sekkja, þá get ég fundið verð

Gæti þá tekið biscuit malt og special b með, eitthvað smotterí sem weyermann eru ekki með en mig hefur langað að geta boðið upp á.
rdavidsson: 3
hjaltibvalþórs: 1?
Plammi: 1?
Ég er nú ekkert í sekkjavís, en mun pottþétt gera nokkrar lagnir á ári
Einn sekkur dugi nú ekki "nema" í c.a 5 lagnir, þannig að ef menn eru duglegir að gera ESB, brown ale o.fl þá er þetta fljótt að fara

Re: Maris Otter frá útlöndum
Posted: 29. May 2013 23:33
by bergrisi
Sekkur hér bara svo af þessu verði.
Re: Maris Otter frá útlöndum
Posted: 29. May 2013 23:36
by kari
bergrisi wrote:Sekkur hér bara svo af þessu verði.
Hér líka... Einn sekkur.
Re: Maris Otter frá útlöndum
Posted: 30. May 2013 00:16
by hrafnkell
rdavidsson: 3
hjaltibvalþórs: 1?
Plammi: Dass
AndriTK: 1
flokason: 1
bergrisi: 1
kari: 1
7-8 sekkir komnir.. Meiri áhugi en ég hélt. Ég fer í að skoða verð á þessu frá birgjanum mínum.
Re: Maris Otter frá útlöndum
Posted: 30. May 2013 01:31
by hjaltibvalþórs
Já endilega sekk fyrir mig. Smá Special B hljómar líka vel!
Re: Maris Otter frá útlöndum
Posted: 30. May 2013 12:13
by Silenus
Ég er til í að prófa líka. Einn til tveir sekkir ef verðið er hagstætt.
Re: Maris Otter frá útlöndum
Posted: 10. Jun 2013 09:25
by hrafnkell
Heildsöluverðið á maris otter er næstum 2x hærra en weyermann pale malti. Hafa menn áhuga á því ef 25kg eru að enda í 10-12þús hingað komið?
Re: Maris Otter frá útlöndum
Posted: 10. Jun 2013 10:12
by rdavidsson
hrafnkell wrote:Heildsöluverðið á maris otter er næstum 2x hærra en weyermann pale malti. Hafa menn áhuga á því ef 25kg eru að enda í 10-12þús hingað komið?
Ætli ég myndi ekki láta 1 sekk nægja fyrst þetta verður "svona dýrt"...
Re: Maris Otter frá útlöndum
Posted: 10. Jun 2013 11:39
by bergrisi
Of dýrt finnst mér.
Held mig við það sem þú bíður uppá.
Re: Maris Otter frá útlöndum
Posted: 10. Jun 2013 12:20
by AndriTK
myndi allavega prófa einn sekk
Re: Maris Otter frá útlöndum
Posted: 10. Jun 2013 12:32
by kari
Áfram einn sekkur fyrir mig.
Re: Maris Otter frá útlöndum
Posted: 10. Jun 2013 13:14
by hjaltibvalþórs
Já ég er til í einn.
Re: Maris Otter frá útlöndum
Posted: 13. Jul 2013 00:47
by hjaltibvalþórs
Er eitthvað að frétta af þessari pöntun?
Re: Maris Otter frá útlöndum
Posted: 16. Sep 2013 11:26
by rdavidsson
bump

Re: Maris Otter frá útlöndum
Posted: 16. Sep 2013 11:44
by hrafnkell
Ég er með þetta á bakvið eyrað, en er ekki að fara að gera neitt í þessu alveg á næstu dögum. Áhuginn var það fljótur að detta niður þegar það kom í ljós hvað þetta kostar að mér sýnist ég ekkert vera að fara að ná inn mörgum sekkjum af þessu.
Re: Maris Otter frá útlöndum
Posted: 16. Sep 2013 12:32
by rdavidsson
hrafnkell wrote:Ég er með þetta á bakvið eyrað, en er ekki að fara að gera neitt í þessu alveg á næstu dögum. Áhuginn var það fljótur að detta niður þegar það kom í ljós hvað þetta kostar að mér sýnist ég ekkert vera að fara að ná inn mörgum sekkjum af þessu.
Já akkurat... ég er að fara til Svíþjóðar (Gautaborg) í lok mánaðar, spurning um að reyna að taka 1 sekk með heim
