There was a late change of venue from KEX to Vínbarinn, but we still had an excellent turnout of 17 members. (Attendance list available upon request) This was a welcome improvement over some prior years, where we only just met the legal minimum attendance for an aðalfundur.
A tab was opened, and all members got themselves a nice cold beverage to start the evening off.
18:30 Formaður hinn gamli, Halldór flytur pistil um störf félagisns 2012/2013
18:40 Óttar gerir grein fyrir reikningum. Nokkra spurningar var svarað, og reikningar samþykktir án athugasemdir.
18:55 Ottar ber up tillögn um að 90,000 kr verði skilin eftir fyrir næsta ár. Samþykkt einróma.
Tillögur koma fram um að næsta stjórn sendi út hvatninguarpóst til meðlima á spjalli at greiða félagsgjöld timanbæralega. (ertu ekki allir spennt(ur) ?
19:20 Auglýst eftir framboðum í stjórn
Framboð til formanns
* Eyvindur Karlsson - Samþykkt með lófataki
Framboð til gjaldkera
* Helgi Þór Sveinsson - Samþykkt með lófataki
Framboð til ritara
* Karl Palsson - Samþykky með lófataki (Apparently written Icelandic isn't a requirement?!)
Önnur starf
Skoðanamaður reinkinga - Ingi Már Kjartansson - Samþykkt með lófataki
Umsjónamaður heimasiða - Marteinn B Haraldsson - Samþykkt með lófataki
19:40 Engin önnumál - Fundi slitið
Refreshments were served continuously through the meeting, and with the final money allocated for the evening, a large selection of pizzas was ordered. By and large everyone had a lovely evening.
On behalf of this years stjórn, I'd like to thank Halldór, Úlfar and Óttar for their hard work over the previous year.
On behalf of myself, I'd like to apologize in advance for the lack of quality icelandic you'll get from me this year, but well, you voted for me!

Errors in the icelandic above are purely my error in transcribing Úlfar's fine meeting notes.