Page 1 of 1

Vor Saison

Posted: 14. May 2013 19:23
by gm-
Ætla að smella í þennan um helgina, byrjaði starterinn í dag.

Uppskriftin er byggð á Saison Printemps uppskrift úr Zymurgy frá 2008, en ég breytti henni aðeins með hliðsjón af lagerstöðu minni.

Recipe Specifications
--------------------------
Boil Size: 26.63 l
Post Boil Volume: 24.74 l
Batch Size (fermenter): 20.00 l
Bottling Volume: 20.00 l
Estimated OG: 1.073 SG
Estimated Color: 5.3 SRM
Estimated IBU: 30.7 IBUs
Brewhouse Efficiency: 72.00 %
Est Mash Efficiency: 87.2 %
Boil Time: 60 Minutes

Ingredients:
------------
Amt Name Type # %/IBU
4.00 kg Pilsner (2 Row) Ger (2.0 SRM) Grain 1 63.5 %
1.30 kg Wheat Malt, Ger (2.0 SRM) Grain 2 20.6 %
0.25 kg Aromatic Malt (26.0 SRM) Grain 3 4.0 %
0.25 kg Carafoam (2.0 SRM) Grain 4 4.0 %
50.00 g Willamette [5.50 %] - Boil 60.0 min Hop 5 25.6 IBUs
20.00 g Tettnang [4.50 %] - Boil 20.0 min Hop 6 5.1 IBUs
0.50 kg Candi Sugar, Clear [Boil for 10 min](0.5 Sugar 7 7.9 %
20.00 g Willamette [5.50 %] - Aroma Steep 0.0 mi Hop 8 0.0 IBUs
1.0 pkg Belgian Style Saison Ale Yeast Blend (Wh Yeast 9 -

Ætti að vera frískandi og bragðgóður sumarbjór

Re: Vor Saison

Posted: 14. May 2013 22:33
by hjaltibvalþórs
Þessi lítur vel út. Hvað ertu að spá í að fara hátt í gerjunarhita?

Re: Vor Saison

Posted: 15. May 2013 00:36
by gm-
Eins hátt og húsið leyfir, búið að vera heitt undanfarna daga, þannig að ég vona að það haldist í 23-25°C á heitasta stað hússins. Er svo með lítinn hitablásara sem ég get notað til að auka hitann enn frekar, væri ágætt að ná honum uppí 27.

Re: Vor Saison

Posted: 21. May 2013 14:52
by gm-
Bruggaði þennan í gær og allt tókst mjög vel, fyrir utan að ég ruglaðist á caraaroma og aromatic þegar ég var að vigta kornið. Þannig að það verður bara að hafa það, hann verður þá dáldið appelsínugulur, ætti samt sem áður að bragðast ágætlega, :)

Þessi ætti að verða kominn á kút á topp tíma, akkurat þegar sumarið byrjar að kicka inn af alvöru.

Re: Vor Saison

Posted: 31. Jul 2013 22:59
by gm-
Þessi kom þokkalega út, full sterkur samt, kom út um 8% hjá mér, sem er fullmikið fyrir bjór sem rennur svona auðveldlega niður :)

Image

Re: Vor Saison

Posted: 31. Jul 2013 23:18
by bergrisi
Flottur. Á ennþá eftir að gera Saison bjór.