Page 1 of 1

BiAB pakki SELT og 50L stálpottur til sölu

Posted: 14. May 2013 12:51
by GRV
Er að flytja úr landi og þarf að leggja bruggið til hliðar í bili.
Eftirfarandi því til sölu:

3 x gerjunarfötur þar af tvær með álímdum hitamælum
1 x Átöppunarfata með krana
Flöskutré, 6 hæðir, 54 flöskur
Flöskuþvottasprauta til að festa ofan á flöskutré http://morebeer.com/products/45-seat-ro ... -tree.html" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;
BiAB meskipoki frá custombiab, 100x 100 cm
Digital vog frá brew.is
Flotvog
Átappari frá brew.is
Tappar
Átöppunarsproti
Autosiphon
Star-san, hálfur brúsi ca
Klórhreinsiefni
Trésleif
Hitamælir til að festa á suðuílát ryðfrír
2-3 loftlásar
Flöskubursti
Vínþjófur

Humlar:
500gr af simcoe í vacumpakkningu, 2012 uppskera
250gr af 2011uppskeru, óopnað og verið í frysti.

Nokkur hundruð gr af cascade, warrior og e-u fleiru getur fylgt með en það hefur verið opnað áður. Geymt í frysti.

SELT!


50L stálpottur með loki frá Fastus, ekki búið að gata f. element. Var notaður á gashellu.
Tilboð óskast.


skilaboð í pm eða hér á þræðinum.

Re: BiAB pakki SELT og 50L stálpottur til sölu

Posted: 15. May 2013 18:19
by bjarnifreyr
Ekki vill svo skemmtilega til að það varð eftir einn BIAB poki ;) :D

Re: BiAB pakki SELT og 50L stálpottur til sölu

Posted: 16. May 2013 16:09
by GRV
Nei, það var ágætur herramaður sem keypi allt draslið.

Mæli með pokunum frá custombiab.blogspot.com

Re: BiAB pakki SELT og 50L stálpottur til sölu

Posted: 16. May 2013 16:18
by busla
Já, þetta voru góð kaup. Hinsvegar sprakk hjá mér dekk fyrir utan hjá honum. Hann hefur gleymt að setja það á listann :-)