Page 1 of 1
Hjálp við að yfirfæra Chimay uppskrift í Beersmith form
Posted: 10. May 2013 20:23
by gugguson
Sælir herramenn.
Ég hef notast við Beersmith en núna er ég í vandræðum við að setja inn uppskrift og fá tölurnar til að passa við það sem uppskriftin sjálf segir. Ég er að reyna að setja þetta miðað við standard prófíl (svipað og er sett upp í Brew your own). Uppskriftin segir ekki til um brewhouse effiency en ég skalaði töluna niður þegar ég var búinn að setja allt innihald og rétt batch magn).
Vandamálið er hinsvegar það að bjórinn er næstum því helmingi ljósari en uppskrift segir til um ásamt því að Beersmith er að reikna estimated FG í 1.016 en uppskrift segir til um 1.008.
Það eru nokkrir mánuðir síðan ég var síðast að baxa við Beersmith og þar sem þetta er ekki einfaldasti hugbúnaður í heimi getur vel verið að ég sé að gleyma einhverju eða misskilja eitthvað.
Hérna er uppskriftin:
http://www.candisyrup.com/uploads/6/0/3 ... l_001x.pdf" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;
Og hérna er skjáskot úr beersmith frá mér:

- Screen Shot 2013-05-10 at 20.17.36.png (294.76 KiB) Viewed 9610 times
Hér er síðan umræða um þessa ágætu uppskrift:
http://www.homebrewtalk.com/f12/chimay- ... ue-369109/" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Hjálp við að yfirfæra Chimay uppskrift í Beersmith form
Posted: 10. May 2013 21:03
by hrafnkell
BYO eru með allar uppskrift í 70% nýtni minnir mig. Sama með brewing classic styles.
FG er ekki endilega að marka í beersmith þar sem það fer eftir meskihita og hvaða ger er valið. Prófaðu að velja light body í mash profile.
Re: Hjálp við að yfirfæra Chimay uppskrift í Beersmith form
Posted: 10. May 2013 21:46
by gugguson
Takk fyrir svarið.
Ég er með mash í light body, þannig að Beersmith er hugsanlega að reikna það eitthvað vitlaust.
Ég hef meiri áhyggjur af litnum, 12 SRM í Beersmith vs 20.3 SRM í uppskriftinni - það er meira en einhver rounding skekkja.
Hérna er export úr Beersmith sem ég hefði átt að setja í original póstinn:
Code: Select all
Recipe: Chimay grande reserve TYPE: Partial Mash
Style: Belgian Dark Strong Ale
---RECIPE SPECIFICATIONS-----------------------------------------------
SRM: 12.3 SRM SRM RANGE: 12.0-22.0 SRM
IBU: 23.7 IBUs Tinseth IBU RANGE: 20.0-35.0 IBUs
OG: 1.077 SG OG RANGE: 1.075-1.110 SG
FG: 1.016 SG FG RANGE: 1.010-1.024 SG
BU:GU: 0.309 Calories: 733.3 kcal/l Est ABV: 8.0 %
EE%: 66.00 % Batch: 21.12 l Boil: 26.50 l BT: 90 Mins
---WATER CHEMISTRY ADDITIONS----------------
Total Grain Weight: 7.71 kg Total Hops: 2.50 oz oz.
---MASH/STEEP PROCESS------MASH PH:5.40 ------
>>>>>>>>>>-ADD WATER CHEMICALS BEFORE GRAINS!!<<<<<<<
Amt Name Type # %/IBU
6.35 kg Pilsner (Weyermann) (1.7 SRM) Grain 1 82.4 %
0.45 kg Caramunich I (Weyermann) (51.0 SRM) Grain 2 5.9 %
0.45 kg Wheat, Torrified (1.7 SRM) Grain 3 5.9 %
Name Description Step Temperat Step Time
Mash In Add 18.93 l of water at 70.7 C 64.5 C 75 min
Mash Out Add 12.11 l of water at 95.3 C 75.6 C 10 min
---SPARGE PROCESS---
>>>>>>>>>>-RECYCLE FIRST RUNNINGS & VERIFY GRAIN/MLT TEMPS: 22.2 C/22.2 C
>>>>>>>>>>-ADD BOIL CHEMICALS BEFORE FWH
Fly sparge with 2.73 l water at 75.6 C
---BOIL PROCESS-----------------------------
Est Pre_Boil Gravity: 1.061 SG Est OG: 1.077 SG
Amt Name Type # %/IBU
0.45 kg D-45 candi syrup (45.0 SRM) Extract 4 5.9 %
1.50 oz Saaz [4.00 %] - Boil 60.0 min Hop 5 18.4 IBUs
1.00 oz Hallertauer [4.80 %] - Boil 10.0 min Hop 6 5.3 IBUs
---FERM PROCESS-----------------------------
Primary Start: 10.05.2013 - 7.00 Days at 17.8 C
Secondary Start: 17.05.2013 - 7.00 Days at 10.0 C
Style Carb Range: 2.30-2.90 Vols
Bottling Date: 31.05.2013 with 2.3 Volumes CO2:
---NOTES------------------------------------
Re: Hjálp við að yfirfæra Chimay uppskrift í Beersmith form
Posted: 11. May 2013 10:30
by hrafnkell
Belgian caramunich er dekkra en caramunich I, prófaðu að setja caramunich III.
Sjá hér líka (DWC dálkurinn):
http://brew.is/files/malt.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Hjálp við að yfirfæra Chimay uppskrift í Beersmith form
Posted: 11. May 2013 14:59
by gugguson
Já, það hækkaði töluna upp í 13.7 - ennþá langt fyrir neðan.
Bjó til aðra uppskrift með nákvæmlega réttu korni og þeirra uppskrift segir til um, er í sömu SRM tölu og með minni Weyermann uppskrift, þannig að þetta hlýtur að vera villa í uppskriftinni. Ætla að henda á þá línu og athuga hvort þeir viti hvað veldur þessu.
Re: Hjálp við að yfirfæra Chimay uppskrift í Beersmith form
Posted: 11. May 2013 18:24
by helgibelgi
Veit ekki hvort þetta hjálpi, en eitt sem ég tek eftir er að þú ert með valið "partial mash" en ekki "all grain". Ég prófaði sjálfur að setja þessa uppskrift upp í beersmith (með all grain valið) og fékk minnir mig 1.010 sem fg, en fg breytist eftir því hvaða aðferð er valin. Gæti útskýrt eitthvað?
Re: Hjálp við að yfirfæra Chimay uppskrift í Beersmith form
Posted: 11. May 2013 20:48
by gm-
Ég fékk FG í 1.010 og SRM í 15.1 þegar ég setti þessa uppskrift inn, held að chimay blue sé nú mun nær 15 en 20. OG hjá mér var samt hærra, 1.084.
Recipe Specifications
--------------------------
Boil Size: 6.47 gal
Post Boil Volume: 5.72 gal
Batch Size (fermenter): 5.25 gal
Bottling Volume: 5.00 gal
Estimated OG: 1.084 SG
Estimated Color: 15.1 SRM
Estimated IBU: 0.0 IBUs
Brewhouse Efficiency: 70.00 %
Est Mash Efficiency: 73.6 %
Boil Time: 90 Minutes
Ingredients:
------------
Amt Name Type # %/IBU
6350.00 g Pilsner (2 Row) Bel (2.0 SRM) Grain 1 82.3 %
454.00 g Caramunich Malt (56.0 SRM) Grain 2 5.9 %
454.00 g Wheat, Torrified (1.7 SRM) Grain 3 5.9 %
454.00 g Candi Sugar, Amber (75.0 SRM) Sugar 4 5.9 %
3.0 pkg Trappist Ale (White Labs #WLP500) [35.49 Yeast 5 -
Mash Schedule: Single Infusion, Light Body, Batch Sparge
Total Grain Weight: 7712.00 g
----------------------------
Name Description Step Temperature Step Time
Mash In Add 18.93 l of water at 70.6 C 64.4 C 75 min
Re: Hjálp við að yfirfæra Chimay uppskrift í Beersmith form
Posted: 12. May 2013 13:40
by gugguson
Takk fyrir þetta - eftir þessa breytingu fékk ég FG 1.012.
Fékk staðfestingu frá Candi Syrup að uppskriftin er með vitlausan lit, þannig að ég held þetta sé komið.
Takk fyrir öll svörin.
helgibelgi wrote:Veit ekki hvort þetta hjálpi, en eitt sem ég tek eftir er að þú ert með valið "partial mash" en ekki "all grain". Ég prófaði sjálfur að setja þessa uppskrift upp í beersmith (með all grain valið) og fékk minnir mig 1.010 sem fg, en fg breytist eftir því hvaða aðferð er valin. Gæti útskýrt eitthvað?