Page 1 of 1

Jólabjórinn 2013

Posted: 29. Apr 2013 00:10
by einarornth
Var að skella jólabjórnum 2013 á flöskur, hann á að vera bestur eftir 6 mánuði á flöskum. Þetta er eftirgerð af Founders chocolate coffee stout, gott ef hann heitir ekki bara breakfast stout.

Vegna almennrar leti og anna var hann helvíti lengi í gerjun, svona 3-4 mánuði! Bragðið er samt gott, nokkuð þurr þrátt fyrir að enda bara í 1.030 eða svo (það var aðeins of kalt í skúrnum). Smá kaffi og kakó og líka aðeins chili keimur.

Image

Re: Jólabjórinn 2013

Posted: 29. Apr 2013 09:42
by bergrisi
Flott. Hljómar spennandi.
Alltaf gaman að sjá menn gera miða á bjórana. Er of latur í þetta sjálfur.

Re: Jólabjórinn 2013

Posted: 29. Apr 2013 18:24
by gr33n
Þýðir nokkuð að pósta svona gúrme dóti án þess að gefa okkur uppskriftina ;)

Re: Jólabjórinn 2013

Posted: 30. Apr 2013 09:01
by einarornth
gr33n wrote:Þýðir nokkuð að pósta svona gúrme dóti án þess að gefa okkur uppskriftina ;)
Já, aldrei að vita nema ég geti grafið hana upp. Annars er hún líka á homebrewtalk, "Founders breakfast stout".