Page 1 of 1
Mezzoforte
Posted: 13. Aug 2009 14:19
by arnilong
Ég elska Garden Party, fæ ekki nóg. Ég vildi að það væri til extended útgáfa af því sem væri að minnsta kosti klukkutími.
http://www.imeem.com/marzieuca/music/k8 ... den-party/" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Mezzoforte
Posted: 13. Aug 2009 14:38
by Hjalti
Þetta er náttúrulega algert æði... Búið að nota þetta stef í endalausa sjónvarpsþætti held ég... yrði samt nett geðveikur ef ég ætti að hlusta á þetta í meira en nokkrar mínútur.
Ég vil bara almennilegt rokk yfir mínu bruggi

Re: Mezzoforte
Posted: 13. Aug 2009 15:54
by Andri
Ég hlusta á jazz og gamla tónlist frá 1910-1940 þegar ég brugga, Ink spots, Louis Armstrong, Slim Gaillard & Slam Stewart aðalega
http://www.youtube.com/watch?v=WBHhvuJrl8I" onclick="window.open(this.href);return false;
Hérna eru einhverjir að taka Palm Springs jump lagið, en ég er að digga það meira þegar Slim Gaillard & Slam Stewart taka það

Re: Mezzoforte
Posted: 13. Aug 2009 15:55
by Hjalti
Haha, ég var að hlusta á klassískt hip hop síðast þegar ég bruggaði með brósa
Cypress Hill og Wu Tang Clan
Aaalger snilld...
Re: Mezzoforte
Posted: 13. Aug 2009 15:57
by Andri
Wu tang clan ain't nothing to **** with!
Re: Mezzoforte
Posted: 13. Aug 2009 16:08
by Andri
http://www.youtube.com/watch?v=AU15X_bh3i0" onclick="window.open(this.href);return false;
Þessi músík frá þessum tíma er ekkert nema snilld.
Mæli líka með þáttunum What's my line? Með Groucho Marx, Who's line is it anyway fékk örugglega nafnið sitt frá þeim þætti.
Re: Mezzoforte
Posted: 13. Aug 2009 16:23
by Hjalti
Hlustaðu bara á bítið maður!
http://www.youtube.com/watch?v=MOG255GTE8g" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.youtube.com/watch?v=d12EI3xNiqE" onclick="window.open(this.href);return false;
Alger brútal snilld....
Re: Mezzoforte
Posted: 14. Aug 2009 17:15
by Andri
Blessaður ég hef hlustað á þetta allt þúsund sinnum, veit ekki hvað ég á marga wu tang & cypress hill diska. Maður fylgdi alltaf tónlistinni... maður fékk ýmis æði.
Prodigy æðið
Wu tang / hip hop æði... ég var sláni sem labbaði um í fúbú & baggy gallabuxum
svo fór maður náttúrulega að hlusta á rokk, metallica rammstein korn og slipknot
svo kom scooter..............
Re: Mezzoforte
Posted: 15. Aug 2009 01:05
by Hjalti
Þú játar á þig scooter.... það er meira en 99% af heimsbyggðini mun nokkurntíman gera held ég...
Re: Mezzoforte
Posted: 15. Aug 2009 09:29
by sigurdur
Segi það nú .. reimið skóna!
Re: Mezzoforte
Posted: 15. Aug 2009 10:21
by arnilong
Scooter er nú vanmetinn.
"Respect the man in the ice-cream van"