Page 1 of 1

Keppniskvöldið - úrslit

Posted: 15. Apr 2013 22:54
by maestro
Eru Fágunarmenn framlágir eftir keppniskvöldið ? :-)

Það væri gaman að fá hér samantekt af úrslitum kvöldsins, svona
fyrir þá sem ekki komust á staðinn til að vera viðstaddir.

Re: Keppniskvöldið - úrslit

Posted: 17. Apr 2013 10:39
by halldor
Ég skal henda þessu inn í kvöld þegar ég er með öll gögn fyrir framan mig.

Re: Keppniskvöldið - úrslit

Posted: 18. Apr 2013 16:05
by gunnarolis
Jæja Dóri...

Re: Keppniskvöldið - úrslit

Posted: 18. Apr 2013 21:31
by halldor
Litli Flokkurinn
1. sæti - Friðbjörn Gauti Friðriksson (KH Brewery) // KH Öl – 5,1% Kölsch
2. sæti - Digri Brugghús – Gunnar Óli Sölvason (gunnarolis) // Simcoe Mjáll Pjásuson – 5,98% American Pale Ale
3. sæti - Móholts Brewery – Guðmundur Óli Tryggvason (Oli) // Gamli Dökki – 5,1% Dunkel

Stóri Flokkurinn
1. sæti - Plimmó Brugghús – Halldór Ægir Halldórsson (halldor) // Plimmó Tripel – 7,5% Belgian Tripel
2. sæti - Ólafur Arnar Ingólfsson (OliI) // Surtur – 11,6% Belgian Dark Strong Ale
3. sæti - Hill‘s Brewery – Hinrik Carl Ellertsson (kokkurinn) // Húmur – 6,1% Sweet Stout

IPA
1. sæti - Digri Brugghús – Þuríður Eiríksdóttir // SvIPAður – 7,7% IPA
2. sæti - Digri Brugghús – Andri Þór Kjartansson (andritk) // Humar DIPA – 9,8% Imperial IPA
3. sæti - Hrafnkell Magnússon (hrafnkell) // Aishwarya Rai – 7% American IPA

Besti bjór keppninnar
Friðbjörn Gauti Friðriksson (KH Brewery) // KH Öl – 5,1% Kölsch

Re: Keppniskvöldið - úrslit

Posted: 18. Apr 2013 22:47
by bergrisi
Takk fyrir þetta. Nú verðum við bara að fá uppskriftirnar hérna á vefinn.

Re: Keppniskvöldið - úrslit

Posted: 19. Apr 2013 09:43
by Oli
hvernig er það fáum við að sjá dómana fyrir þá bjóra sem komust í úrslit amk?

Re: Keppniskvöldið - úrslit

Posted: 19. Apr 2013 10:16
by hrafnkell
Mín uppskrift var komin hingað:
http://fagun.is/viewtopic.php?f=7&t=2629" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Keppniskvöldið - úrslit

Posted: 19. Apr 2013 12:34
by halldor
Oli wrote:hvernig er það fáum við að sjá dómana fyrir þá bjóra sem komust í úrslit amk?
Athugasemdir dómara verða skannaðar inn og senda keppendum. Ég þori ekki að lofa neinu varðandi tímann á því en stjórnin fer í þetta á næstu dögum.

Re: Keppniskvöldið - úrslit

Posted: 30. Apr 2013 11:43
by Oli
halldor wrote:
Oli wrote:hvernig er það fáum við að sjá dómana fyrir þá bjóra sem komust í úrslit amk?
Athugasemdir dómara verða skannaðar inn og senda keppendum. Ég þori ekki að lofa neinu varðandi tímann á því en stjórnin fer í þetta á næstu dögum.
Hvernig gengur að skanna?

Re: Keppniskvöldið - úrslit

Posted: 7. May 2013 21:31
by viddi
Skanninn ekkert að hitna?

Re: Keppniskvöldið - úrslit

Posted: 19. May 2013 14:56
by kari
Er þetta alveg dautt??

Re: Keppniskvöldið - úrslit

Posted: 25. Jun 2013 17:32
by viddi
halldor wrote:
Oli wrote:hvernig er það fáum við að sjá dómana fyrir þá bjóra sem komust í úrslit amk?
Athugasemdir dómara verða skannaðar inn og senda keppendum. Ég þori ekki að lofa neinu varðandi tímann á því en stjórnin fer í þetta á næstu dögum.
Jæja - hvað er að frétta? Fer ekkert að halla í þessa "næstu daga"?

Re: Keppniskvöldið - úrslit

Posted: 12. Jul 2013 11:28
by kokkurinn
hvað segir stjórninn hérna... fær maður ekkert að vita hvering þetta fór???

Re: Keppniskvöldið - úrslit

Posted: 22. Aug 2013 23:12
by QTab
Er eitthvað að frétta af þessu ? var þetta látið niður falla eða er enn von á þessu eða týndist þetta á milli stjórna ?

Re: Keppniskvöldið - úrslit

Posted: 24. Aug 2013 08:47
by helgibelgi
Það gæti verið glaðningur fyrir þá sem mæta á klambratún í dag.

Hef heyrt að ónefndur aðili úr gömlu stjórninni (Halldór) muni leka þessum upplýsingum (dómunum) í dag.

Fyrir þá sem ekki mæta í dag skal ég skanna inn og senda ykkur á tölvupósti.

Re: Keppniskvöldið - úrslit

Posted: 27. Aug 2013 19:57
by karlp
ég er komin með alllllllllt skjöl og er að byrja að skanna. Ef einnhver vil að úrslit sin verði haldið leyndamál, endilega láta mig vita. Annars vegar, ég ætlar at setja allt á vefsiðu einnhverstaðir.

I have allllll the results here, and am starting to scan them all. If anyone wants their results to be kept secret, please let me know asap, and I will send them to you as a PM.

This is going to take a while, I've got 5 full a4 sheets for every beer. I'm _only_ planning on scanning the raw sheets right now, I'm not planning on tabulating anything at all!

FYI: The only information that will be in the scans will be:
* beer number
* the judges initials
* fagun username (if available)

Re: Keppniskvöldið - úrslit

Posted: 27. Aug 2013 20:40
by karlp
Note to self (I'll never remember this again)

Code: Select all

scanimage --format=jpg --resolution=150 --batch-prompt -p --batch='104_sheet%d.jpg'

Re: Keppniskvöldið - úrslit

Posted: 31. Aug 2013 11:49
by karlp
Results! Scans of all the judges notes are now at http://www.ekta.is/fagun/keppni-2013-web/

Finalists should have 5 sheets, with either 9 or 10 forms. Non-finalists should have 2 or 3 sheets, with either 4 or 5 forms. Lists of beer numbers <-> usernames are included.

I have not done _any_ correlation of brewery/group name or put it in any of the rankings or any stats. That's an exercise for the reader.

If anyone wants their name/results removed, please let me know.

Yes, this should ALL be on fagun.is, but the web people are still "working on it" (cmon guys!)

Re: Keppniskvöldið - úrslit

Posted: 31. Aug 2013 12:51
by kari
karlp wrote:Results! Scans of all the judges notes are now at http://www.ekta.is/fagun/keppni-2013-web/
Vel gert Karl!

Re: Keppniskvöldið - úrslit

Posted: 31. Aug 2013 14:01
by bergrisi
Takk fyrir þetta.

Re: Keppniskvöldið - úrslit

Posted: 31. Aug 2013 22:48
by karlp
þvi miður eru ~ 20 blaðsiður tyndar

Allir "finalists" eru til, en ef þú skilaði inn bjór, og sérð ekki nafnið þitt á http://www.ekta.is/fagun/keppni-2013-we ... alists.txt listinn, þá þarftu þvi miður að biða aðeins lengur. Vonandi koma skjölin í leitirnar.

(Takk Kata fyrir að leiðrétta texti)