Amerískt amarillo brúnöl
Posted: 13. Aug 2009 10:52
Annað brúnölið mitt á stuttum tíma en þessi verður töluvert ólíkur Düsseldorf alt-bjórnum. Ég hef ekki notað amarillo áður en ég á líklega eftir að þekkja bragðið og angann af þeim vel þegar þessi klárast. Hann er núna í secondary hjá mér og fer á flöskur um helgina. Hef hvorki bragðað á honum enn, né tekið sýni.
OG: 1.051
Expected FG: 1.013
ABV: ~5.1 %
90 min. suða
38 IBU
14.6 SRM
German Pale malt 90 %
German CaraMunich II 8 %
German CarafaSpecial III 2.0 %
US Nugget (13.0 % alpha), 20gr, 60 Min
US Amarillo (5.0 % alpha), 28gr, 15 Min
US Amarillo (5.0 % alpha), 28gr, 1 Min
US Amarillo (5.0 % alpha), 28gr, Dry hop
US-05 SafAle, Notaði af gerköku úr Düsseldorf alt.
OG: 1.051
Expected FG: 1.013
ABV: ~5.1 %
90 min. suða
38 IBU
14.6 SRM
German Pale malt 90 %
German CaraMunich II 8 %
German CarafaSpecial III 2.0 %
US Nugget (13.0 % alpha), 20gr, 60 Min
US Amarillo (5.0 % alpha), 28gr, 15 Min
US Amarillo (5.0 % alpha), 28gr, 1 Min
US Amarillo (5.0 % alpha), 28gr, Dry hop
US-05 SafAle, Notaði af gerköku úr Düsseldorf alt.