Page 1 of 1

Aishwarya Rai - IPA | 3. sæti, IPA flokkur 2013

Posted: 2. Apr 2013 09:57
by hrafnkell
Ég keggaði þennan um helgina, hann kom ansi vel út! Ég var nýkominn með candi sýrópið þannig að ég prófaði að setja það í bjórinn. Ég set venjulega dass af sykri í alla IPA sem ég geri, þannig að candisýrópið kom í staðinn fyrir það.

Code: Select all

Recipe Specifications
--------------------------
Boil Size: 54,99 l
Post Boil Volume: 48,17 l
Batch Size (fermenter): 40,00 l   
Bottling Volume: 37,20 l
Estimated OG: 1,067 SG
Estimated Color: 10,5 SRM
Estimated IBU: 72,1 IBUs
Brewhouse Efficiency: 70,00 %
Est Mash Efficiency: 82,2 %
Boil Time: 60 Minutes

Ingredients:
------------
Amt                   Name                                     Type          #        %/IBU         
10,00 kg              Pale Malt (Weyermann) (3,3 SRM)          Grain         1        83,7 %        
0,50 kg               Munich I (Weyermann) (7,1 SRM)           Grain         2        4,2 %         
0,30 kg               CaraPils (Weyermann) (2,0 SRM)           Grain         3        2,5 %         
0,25 kg               Caramunich III (Weyermann) (71,0 SRM)    Grain         4        2,1 %         
0,90 kg               Candi Syrup - D-45 (45,0 SRM)            Sugar         5        7,5 %         
35,0 g                Simcoe [12,90 %] - Boil 60,0 min         Hop           6        23,3 IBUs     
35,0 g                Centennial [10,30 %] - Boil 20,0 min     Hop           7        11,2 IBUs     
35,0 g                Simcoe [12,90 %] - Boil 20,0 min         Hop           8        14,1 IBUs     
2,00 Items            Whirlfloc Tablet (Boil 10,0 mins)        Fining        9        -             
35,0 g                Centennial [10,30 %] - Boil 10,0 min     Hop           10       6,7 IBUs      
35,0 g                Simcoe [12,90 %] - Boil 10,0 min         Hop           11       8,4 IBUs      
35,0 g                Centennial [10,30 %] - Boil 5,0 min      Hop           12       3,7 IBUs      
35,0 g                Simcoe [12,90 %] - Boil 5,0 min          Hop           13       4,6 IBUs      
35,0 g                Centennial [10,30 %] - Boil 0,0 min      Hop           14       0,0 IBUs      
35,0 g                Simcoe [12,90 %] - Boil 0,0 min          Hop           15       0,0 IBUs      
50,0 g                Centennial [10,30 %] - Dry Hop 0,0 Days  Hop           16       0,0 IBUs      
50,0 g                Simcoe [12,90 %] - Dry Hop 0,0 Days      Hop           17       0,0 IBUs      


Mash Schedule: Single Infusion, Light Body, No Mash Out
Total Grain Weight: 11,95 kg
----------------------------
Name              Description                             Step Temperat Step Time     
Mash In           Add 29 l of water at 73,1 C             65,6 C        75 min        

Sparge: Fly sparge with 37,24 l water at 75,6 C
Notes:
------
Preboil 1.045. Gleymdi að mæla final, en það er nálægt uppskrift.. líklega.

Gerjun í 2 vikur við 18 gráður, nokkrir dagar í 1.5°C og svo þurrhumlun 16. mars við 16°C. Svo 1.5°C í ~viku áður en ég keggaði.
Þurrhumlaði helming með 25g centennial og 25g amarillo og 25g centennial, 25g simcoe í hinn helminginn.

Re: Aishwarya Rai - IPA

Posted: 2. Apr 2013 16:30
by gm-
Hljómar vel, var einmitt að fá kíló af simcoe, centennial, summitt, amarillo og citra í hús, þannig að ég ætla að smella í tvo imperial IPA fljótlega með svipuðum hop additions, var að spá í einn með simcoe og centennial einmitt og einn með summitt, citra og amarillo.

Notaðiru glæra kandísýrópið? Ég var að spá í að prófa að nota asískan rock sugar sem ég fann á kínverskum markaði í annan, undarlegur gulur sykur í stórum kristölum.

Re: Aishwarya Rai - IPA

Posted: 2. Apr 2013 17:12
by gugguson
Hvað gerir candy sýrópið fyrir þennan bjór? Eykur það bragðið og/eða hefur áhrif á FG?
hrafnkell wrote:Ég keggaði þennan um helgina, hann kom ansi vel út! Ég var nýkominn með candi sýrópið þannig að ég prófaði að setja það í bjórinn. Ég set venjulega dass af sykri í alla IPA sem ég geri, þannig að candisýrópið kom í staðinn fyrir það.

Code: Select all

Recipe Specifications
--------------------------
Boil Size: 54,99 l
Post Boil Volume: 48,17 l
Batch Size (fermenter): 40,00 l   
Bottling Volume: 37,20 l
Estimated OG: 1,067 SG
Estimated Color: 10,5 SRM
Estimated IBU: 72,1 IBUs
Brewhouse Efficiency: 70,00 %
Est Mash Efficiency: 82,2 %
Boil Time: 60 Minutes

Ingredients:
------------
Amt                   Name                                     Type          #        %/IBU         
10,00 kg              Pale Malt (Weyermann) (3,3 SRM)          Grain         1        83,7 %        
0,50 kg               Munich I (Weyermann) (7,1 SRM)           Grain         2        4,2 %         
0,30 kg               CaraPils (Weyermann) (2,0 SRM)           Grain         3        2,5 %         
0,25 kg               Caramunich III (Weyermann) (71,0 SRM)    Grain         4        2,1 %         
0,90 kg               Candi Syrup - D-45 (45,0 SRM)            Sugar         5        7,5 %         
35,0 g                Simcoe [12,90 %] - Boil 60,0 min         Hop           6        23,3 IBUs     
35,0 g                Centennial [10,30 %] - Boil 20,0 min     Hop           7        11,2 IBUs     
35,0 g                Simcoe [12,90 %] - Boil 20,0 min         Hop           8        14,1 IBUs     
2,00 Items            Whirlfloc Tablet (Boil 10,0 mins)        Fining        9        -             
35,0 g                Centennial [10,30 %] - Boil 10,0 min     Hop           10       6,7 IBUs      
35,0 g                Simcoe [12,90 %] - Boil 10,0 min         Hop           11       8,4 IBUs      
35,0 g                Centennial [10,30 %] - Boil 5,0 min      Hop           12       3,7 IBUs      
35,0 g                Simcoe [12,90 %] - Boil 5,0 min          Hop           13       4,6 IBUs      
35,0 g                Centennial [10,30 %] - Boil 0,0 min      Hop           14       0,0 IBUs      
35,0 g                Simcoe [12,90 %] - Boil 0,0 min          Hop           15       0,0 IBUs      
50,0 g                Centennial [10,30 %] - Dry Hop 0,0 Days  Hop           16       0,0 IBUs      
50,0 g                Simcoe [12,90 %] - Dry Hop 0,0 Days      Hop           17       0,0 IBUs      


Mash Schedule: Single Infusion, Light Body, No Mash Out
Total Grain Weight: 11,95 kg
----------------------------
Name              Description                             Step Temperat Step Time     
Mash In           Add 29 l of water at 73,1 C             65,6 C        75 min        

Sparge: Fly sparge with 37,24 l water at 75,6 C
Notes:
------
Preboil 1.045. Gleymdi að mæla final, en það er nálægt uppskrift.. líklega.

Gerjun í 2 vikur við 18 gráður, nokkrir dagar í 1.5°C og svo þurrhumlun 16. mars við 16°C. Svo 1.5°C í ~viku áður en ég keggaði.
Þurrhumlaði helming með 25g centennial og 25g amarillo og 25g centennial, 25g simcoe í hinn helminginn.

Re: Aishwarya Rai - IPA

Posted: 2. Apr 2013 19:22
by hrafnkell
Ég notaði aðeins litað candy sýróp, og það gefur lit og bragð. Og nokkra punkta gravity.

Ég nota sykur í flesta ipa sem ég geri til að ná FG aðeins niður. Bjórinn verður meira crisp og skemmtilegri að drekka finnst mér.

Ég hef ekki prófað glæra sýrópið í IPA, en það hvarflaði einmitt að mér að nota það í staðinn fyrir 45 sýrópið. Geri það örugglega næst :)

Re: Aishwarya Rai - IPA | 3. sæti, IPA flokkur 2013

Posted: 16. Apr 2013 10:23
by hrafnkell
Ég ákvað að setja þennan í bjórgerðarkeppnina, í IPA flokkinn. Skemmst frá því að segja að bjórinn endaði í 3. sæti og ég er nokkuð sáttur við það :)

Re: Aishwarya Rai - IPA | 3. sæti, IPA flokkur 2013

Posted: 16. Apr 2013 12:56
by æpíei
Til hamingju! Lítur vel út. Ætla að geta einhvern svipaðan um helgina en stefni þó yfir 100 IBU. :twisted: Áttu nóg af Pale Malt og humlum á morgun, eða verður það síðar í vikunni?

Er svo ekki upplagt að selja þennan sem kit líka?

Re: Aishwarya Rai - IPA | 3. sæti, IPA flokkur 2013

Posted: 16. Apr 2013 13:02
by hrafnkell
æpíei wrote:Til hamingju! Lítur vel út. Ætla að geta einhvern svipaðan um helgina en stefni þó yfir 100 IBU. :twisted: Áttu nóg af Pale Malt og humlum á morgun, eða verður það síðar í vikunni?

Er svo ekki upplagt að selja þennan sem kit líka?
Ekkert pale malt á morgun sýnist mér. Fæ sendinguna líklega á fimmtudag eða föstudag.


Set þennan hugsanlega á síðuna í kit formi, en þyrfti að skipta simcoe út því þeir eru að klárast hjá mér.

Re: Aishwarya Rai - IPA | 3. sæti, IPA flokkur 2013

Posted: 22. Apr 2013 01:40
by drekatemjari
Hvaða ger notaðir þú?

Re: Aishwarya Rai - IPA | 3. sæti, IPA flokkur 2013

Posted: 22. Apr 2013 09:12
by hrafnkell
wyeast 1056. us05 ætti alveg að ganga líka

Re: Aishwarya Rai - IPA | 3. sæti, IPA flokkur 2013

Posted: 31. Aug 2013 17:05
by hrafnkell
Ég var að brugga þennan aftur í fyrradag, jók aðeins beiskjuhumlana (óvart..) og bætti aðeins í late additions líka útaf því. Ég er gríðarlega spenntur að koma honum á kút aftur því þetta er með betri bjórum sem ég hef gert.

Ég breytti líka til og notaði s04 í staðinn fyrir 1056.


Fyrir áhugasama þá á ég allt í þennan bjór núna, nóg til af simcoe og svona.

Þetta er samt ekki alveg ódýrasti bjór sem manni gæti dottið í hug að brugga....
Image


Ef einhver vill slá til þá ætla ég að hafa hann á 9000kr næstu dagana... Ég vil endilega að fólk prófi að gera "alvöru" IPA :)


Edit: Keng ruglað verð, rétt verð er 7000kr :)

Re: Aishwarya Rai - IPA | 3. sæti, IPA flokkur 2013

Posted: 31. Aug 2013 21:29
by rdavidsson
hrafnkell wrote:Ég var að brugga þennan aftur í fyrradag, jók aðeins beiskjuhumlana (óvart..) og bætti aðeins í late additions líka útaf því. Ég er gríðarlega spenntur að koma honum á kút aftur því þetta er með betri bjórum sem ég hef gert.

Ég breytti líka til og notaði s04 í staðinn fyrir 1056.


Fyrir áhugasama þá á ég allt í þennan bjór núna, nóg til af simcoe og svona.

Þetta er samt ekki alveg ódýrasti bjór sem manni gæti dottið í hug að brugga....
Image


Ef einhver vill slá til þá ætla ég að hafa hann á 9000kr næstu dagana... Ég vil endilega að fólk prófi að gera "alvöru" IPA :)
Miðast þetta verð við 40L batch eins og upprunalega uppskriftin efst?

Re: Aishwarya Rai - IPA | 3. sæti, IPA flokkur 2013

Posted: 1. Sep 2013 11:07
by hrafnkell
Nei :)

Re: Aishwarya Rai - IPA | 3. sæti, IPA flokkur 2013

Posted: 1. Sep 2013 17:28
by Eyvindur
Þú hefur ekki hlustað á nýjasta þáttinn af Basic Brewing Radio, þar sem Chris Colby talar um hoppy amríska bjóra? Þar tekur hann sérstaklega fram að enskt ger sé alveg vonlaust til allra verka í slíku. :?

Re: Aishwarya Rai - IPA | 3. sæti, IPA flokkur 2013

Posted: 1. Sep 2013 20:17
by hrafnkell
Eyvindur wrote:Þú hefur ekki hlustað á nýjasta þáttinn af Basic Brewing Radio, þar sem Chris Colby talar um hoppy amríska bjóra? Þar tekur hann sérstaklega fram að enskt ger sé alveg vonlaust til allra verka í slíku. :?
Ég er svosem ekki sammála því, en ég hefði kosið 1056 eða us05 ef ég hefði átt það.. wyeast sendingin var ekki komin í hús og us05 dettur í hús á næsta þriðjudag eða miðvikudag :)

Re: Aishwarya Rai - IPA | 3. sæti, IPA flokkur 2013

Posted: 1. Sep 2013 21:29
by Eyvindur
Hann vildi meina að mjög flocculent ger strípi hluta af anganinni úr humlunum.

Re: Aishwarya Rai - IPA | 3. sæti, IPA flokkur 2013

Posted: 1. Sep 2013 23:08
by hjaltibvalþórs
Margir af best metnu IPA'um Bandaríkjanna eru samt gerðir með ensku geri. Firestone Walker, Lagunitas og 3 Floyds nota WLP002 (WY1968), Stone, Surly og Dogfish Head nota WLP007 (WY1335/1098).

Annars skil ég ekki alveg verðið á humlunum í uppskriftinni. 2280 kr. ættu að vera tæp 200 af Centennial sem er meira en í 40 l. útgáfunni.

Re: Aishwarya Rai - IPA | 3. sæti, IPA flokkur 2013

Posted: 1. Sep 2013 23:17
by hrafnkell
hjaltibvalþórs wrote:Annars skil ég ekki alveg verðið á humlunum í uppskriftinni. 2280 kr. ættu að vera tæp 200 af Centennial sem er meira en í 40 l. útgáfunni.
Rétt hjá þér. Ég skeit uppá bak :)

Verðið hjá mér var allt of hátt, 7000kr væri nær lagi. Afsakið þetta :)

Code: Select all

Malt	3300
Sýróp	1500
Ger	550
Simcoe	1380
Centennial	1140
Whirfloc	80
Samtals	7950

Re: Aishwarya Rai - IPA | 3. sæti, IPA flokkur 2013

Posted: 2. Sep 2013 08:18
by Plammi
hrafnkell wrote: Rétt hjá þér. Ég skeit uppá bak :)

Verðið hjá mér var allt of hátt, 7000kr væri nær lagi. Afsakið þetta :)
En verður samt á tilboði á 9000kr :)

Re: Aishwarya Rai - IPA | 3. sæti, IPA flokkur 2013

Posted: 2. Sep 2013 09:23
by hrafnkell
Plammi wrote:En verður samt á tilboði á 9000kr :)

Lol nei.. Fullt verð fyrir hráefnið væri 7950kr skv nýjustu útreikningum. Tilboð 7000kr :)

Re: Aishwarya Rai - IPA | 3. sæti, IPA flokkur 2013

Posted: 14. Sep 2013 16:30
by hrafnkell
Ég keggaði þennan á þriðjudaginn, force carbaði og fékk mér glas á miðvikudaginn, nákvæmlega 2 vikum eftir bruggun. Þetta er bjór sem þarf ekkert að bíða lengi með að drekka. Ekki víst að kúturinn endist út mánuðinn :)

Re: Aishwarya Rai - IPA | 3. sæti, IPA flokkur 2013

Posted: 14. Sep 2013 19:07
by hrafnkell
Image

Re: Aishwarya Rai - IPA | 3. sæti, IPA flokkur 2013

Posted: 16. Sep 2013 14:09
by Hekk
Hvað þurrhumlaðir þú lengi?

Re: Aishwarya Rai - IPA | 3. sæti, IPA flokkur 2013

Posted: 16. Sep 2013 15:34
by hrafnkell
Hekk wrote:Hvað þurrhumlaðir þú lengi?
Viku í þetta skiptið. Cold crashaði svo og beint á kút.

Re: Aishwarya Rai - IPA | 3. sæti, IPA flokkur 2013

Posted: 22. Oct 2013 16:55
by Grænikarlinn
Sælir, nú er maður heldur nýr í þessu hérna, þ.e.a.s. hvað bruggun varðar, hef smakkað bjór síðan ég man eftir mér :) Var meira segja svo heppinn að smakka þenna bjór og dæma í keppninni...ofsalega vel lukkaður imp Ipa.

Væri nú til í að láta reyna á þetta, hins vega skil ég ekki alveg uppskriftina....sorry :roll:

Name Description Step Temperat Step Time
Mash In Add 29 l of water at 73,1 C 65,6 C 75 min

Sparge: Fly sparge with 37,24 l water at 75,6 C

Þýðir þetta að þú byrjir með 29L af vatni við 73 gráður? Og hvað svo? Lækkar þú í 65.6 og heldur í 75 mín?
Bætirðu svo vatni aftur upp að 37,24L eða hvernig er þetta????
Sorry ruglinginn.

kv

Græni karlinn

Re: Aishwarya Rai - IPA | 3. sæti, IPA flokkur 2013

Posted: 22. Oct 2013 19:53
by hrafnkell
Reyndar algjör óþarfi að pæla í þessum skrefum - eða ég geri það amk ekki :)

Ég brugga BIAB, þannig að ég byrja með allt vatnsmagnið og hita svo upp eftir meskingu, í 75-76 gráður (mashout)


Ert þú að brugga í poka líka eða ertu í skolun og svoleiðis?