Page 1 of 1
Belgískur öl
Posted: 21. Mar 2013 15:07
by Hekk
Einhver hérna sem þekkir/á góða uppskrift að belgískum öl?
Re: Belgískur öl
Posted: 21. Mar 2013 16:38
by gunnarolis
Það gæti nú hjálpað til að vera aðeins nákvæmari hérna.
Viltu Blond, Dubbel, Tripel, Quadrupel, Belgian Pale Ale, Belgískt speciality ale, Strong Golden etc etc..?
Re: Belgískur öl
Posted: 21. Mar 2013 17:07
by hrafnkell
Uppskriftirnar hérna eru upp til hópa mjög girnilegar:
http://www.candisyrup.com/recipes.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Svo geturðu tekið gott ger með ef þú pantar í gerpöntuninni hjá mér.
Re: Belgískur öl
Posted: 21. Mar 2013 17:10
by Proppe
Sjálfur er ég að hugsa um að græja Duvel og Westmalle Trippel fyrir sumarið.
Fer að huga að því í næsta mánuði. Sem og Citra ölinu þegar humlarnir lenda.
Re: Belgískur öl
Posted: 21. Mar 2013 17:41
by hrafnkell
Proppe wrote:Sjálfur er ég að hugsa um að græja Duvel og Westmalle Trippel fyrir sumarið.
Fer að huga að því í næsta mánuði. Sem og Citra ölinu þegar humlarnir lenda.
Nú fer einmitt að styttast í citra, koma með næstu kornsendingu eftir 2-3 vikur (ish)

Re: Belgískur öl
Posted: 21. Mar 2013 18:33
by Proppe
hrafnkell wrote:Proppe wrote:Sjálfur er ég að hugsa um að græja Duvel og Westmalle Trippel fyrir sumarið.
Fer að huga að því í næsta mánuði. Sem og Citra ölinu þegar humlarnir lenda.
Nú fer einmitt að styttast í citra, koma með næstu kornsendingu eftir 2-3 vikur (ish)

Læk
Re: Belgískur öl
Posted: 21. Mar 2013 21:59
by Hekk
Rétt vantaði smá nákvæmni þarna, bjóst við að þið læsuð hugsanir.
Var bæði að velta fyrir mér Dubbel og Tripel, takk fyrir síðuna Hrafnkell. Lýtur vel út
Re: Belgískur öl
Posted: 22. Mar 2013 02:09
by gm-
Hekk wrote:Rétt vantaði smá nákvæmni þarna, bjóst við að þið læsuð hugsanir.
Var bæði að velta fyrir mér Dubbel og Tripel, takk fyrir síðuna Hrafnkell. Lýtur vel út
Ég er með Dubbel sem ég byggði á uppskrift úr Brewing Classic Styles á flöskum núna, kom mjög vel út, hugsa að ég geri hann aftur næsta vetur.
Uppskrift:
5 kg pilsner malt
0.5 kg munich malt
250 gr Aromatic malt 20 L
250 gr Caramunich 60 L
250 gr Special B 120L
1 kg dökkur heimagerður kandísykur
50 gr Tettnang humlar í 60 mín
90 mín mesking og suða.