Page 1 of 1

Hjálpartæki við bjórgerð.

Posted: 14. Mar 2013 16:33
by hallhalf
Hér í Fljótum er 1,5 metra þykkur snjór yfir öllu og því þurftum við bruggfélagarnir að nota vélsleða til að ferja búnaðinn á milli staða. Annars er gott að hafa snjó og klaka við höndina þegar þarf að kæla virtinn.